
HUGLEIÐING Í KRÝSUVÍKURKIRKJU
19.10.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.10.24.
«Þetta er einn magnaðasti staður á jörðu» sagði mexíkóskur vinur minn sem kom hingað í heimsókn fyrir rúmu ári. Hann var að lýsa Krýsuvíkurkirkju, litlu svart-tjöru-bornu kirkjunni sem stendur örsmá, ein og yfirgefin, skammt frá Grænavatni sem Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sýndi öllum erlendum gestum sínum því það væri ...