
ÆFING Í JAFNAÐARGEÐI
03.08.2025
... En þegar ekki er einu sinni svo gott að hægt sé að spá breytilegu veðri eru galvaskir skipuleggjendur hátíðahalda teknir tali þar sem þeir segja að mikill hugur sé í mönnum og gríðarleg eftirvænting og stemming aldrei verið betri. Við svo búið er brugðið sumarmelli á fóninn í hljóðstofu og við heyrum hljómsveit Ingimars Eydal syngja og leika Í sól og sumaryl eða einhverjir yngri músíkantar kyrja svipaða lofgjörð um sæla sumardaga ...