Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2018

Grikkir 3 febr

GRIKKIR GEGN AUÐVALDI

Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Frettablaðið

UPP MEÐ VESKIN!

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.

NÝTT NETFANG

Alltaf er eitthvað nýtt að gerast í lífinu. Nú státa ég af nýju netfangi sem ég hef reyndar haft um nokkurt skeið til hliðar við gamla alþingisnetfangið mitt sem ég studdist við í rúma tvo áratugi.
MBL

ALDUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.01.18.. Báðir foreldrar mínir náðu 97 ára aldri. Ég man að þegar pabbi var kominn á 97.
Blóm - amma 2

DÆMISAGA ÚR BLÓMABÚÐ

Mín reynsla af blómabúðum er góð. Frábærar búðir, frábært afgreiðslufólk. Yfirleitt fel ég mig í hendur þess.
Múrinn

ÞAKKIR TIL RÍKISÚTVARPSINS FYRIR PÁL, JAKOB OG ÆVAR

Um nýafstaðanar hátíðar var fluttur nokkuð nýstárlegur leikþátur í útvarpinu sem ástæða er til að vekja athygli á.
Vísindafélag

VÍSINDIN EFLA ALLA DÁÐ

Fróðlegt er að fletta svokölluðu „dagatali íslenskra vísindamanna" þar sem segir frá viðfangsefnum þeirra. Á slóð sem leiðir inn í þennan heim segir að vísindamennirnir séu "valdir af stjórn Vísindafélagsins og ritstjórn Vísindavefsins, í samráði við forstöðumenn háskóla og rannsóknastofnana, með það fyrir augum að bregða upp svipmynd af fjölbreyttri flóru blómlegs rannsóknastarfs hér á landi og þýðingu þess fyrir samfélagið allt.". Frábært þykir mér þetta framtak, kannski ekki síst vegna þess að ég kannast við fleiri en eitt nafn á listanum og hef því á honum sérstakan áhuga.
Ögmundur og Margrét Helga II

MEGI FRIÐUR, FJÖR OG FARSÆLD FYLGJA YKKUR Á KOMANDI ÁRI

Um áramótin bárust margar góðar kveðjur inn á heimili mitt. Sumir skrifa fréttabréf sem er skemmtilegur siður, aðrir senda kort með mörgum eða fáum orðum, allt eftir atvikum.
MBL

ÁGÆT REGLA AÐ BYRJA Á SJÁLFUM SÉR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.01.18.. Undir árslokin birtist í Morgunblaðinu umhugsunarvert viðtal við Ólaf Hauk Símonarson, rithöfund.
Flugeldar

TILLAGA TENGD TÚRISMA

Áramótin eru stórfengleg á Íslandi. Heita má að stöðug hátíðahöld standi frá því aðventan hefst og stigmagnist síðan eftir því sem líður á desember.