![Grikkir 3 febr](/static/news/2018-02-02-grikkir-3-febr-22f16fbb.jpg)
GRIKKIR GEGN AUÐVALDI
01.02.2018
Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.