Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2022

HUGLEIÐINGAR UM ILMINN AF LÍFINU

HUGLEIÐINGAR UM ILMINN AF LÍFINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.10.22....  En það eru augnablikin í hinu daglega lífi sem ég er að leita að og þar leita ég mörgum hæðum neðar þessari fullsælu. Svarið við spurningu minni fann ég í dagblaði fyrir nokkrum árum. Hver eru bestu augnablikin í þínu daglega lífi var spurt.   Og eitt svarið þótti mér óborganlegt. Það var á þessa leið ...
FÓLK SEM ANDÆFIR RITSKOÐUN OG STYÐUR FRJÁLSA FJÖLMIÐLUN

FÓLK SEM ANDÆFIR RITSKOÐUN OG STYÐUR FRJÁLSA FJÖLMIÐLUN

Ég held það hafi verið á fimmtudagkvöld að Berta Finnbogadóttir hreyfði þeirri hugmynd að við færum að dæmi Breta og söfnuðumst saman við þinghús okkar í hádeginu í dag til að leggja áherslu á kröfu um að bresk stjórnvöld falli frá því að senda Julian Assange, stofnanda Wikileaks upplýsinga- og fréttaveitunnar, til Bandaríkjanna en þar yrðu bornar á hann sakir sem myndu kalla yfir hann 175 ára fangelsdóm ...
HVERNIG Á AÐ TRYGGJA FRIÐINN?

HVERNIG Á AÐ TRYGGJA FRIÐINN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.10.22. Með réttlæti svarar utanríkisráðherra Íslands og segir heill mannkyns ráðast af því að sigrast á Rússum í Úkraínu. Svo mæltist ráðherra á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. En svo má ekki gleyma hinu að við fyrirfinnumst líka, og fer að ég hygg ört fjölgandi, sem þykir þetta vera varasöm nálgun. Í Úkraínu heyr NATÓ nú stríð við ...
SAMSTAÐA VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ KLUKKAN  12 Á LAUGARDAG TIL STUÐNINGS JULIAN ASSANGE OG WIKILEAKS: VERJUM…

SAMSTAÐA VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG TIL STUÐNINGS JULIAN ASSANGE OG WIKILEAKS: VERJUM FRJÁLSA FRÉTTAMENNSKU!

Efnt verður til samstöðu við Alþingishúsið í hádeginu laugrdaginn 8. október á milli klukkan tólf og eitt til þess að krefjast þess að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, verði þegar í stað látinn laus úr fangelsi í Bretlandi og að fallið verði frá því að framselja hann til Bandaríkjanna. Þar yrðu honum birtar ákærur sem varða fangelsisvist til æviloka ...