Fara í efni

Um vefinn

Hér mun ég fyrst og fremst birta eigið efni en jafnframt leitast við að bjóða upp á tengingar við athyglisverða vefmiðla og að sjálfsögðu verð ég með beina tengingu við þau samtök þar sem ég starfa, og vísa ég sérstaklega til BSRB, Alþingis og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Ástæða er til að leggja áherslu á, að á þessari heimasíðu tala ég fyrst og fremst í eigin nafni þótt einnig birtist hér efni sem sett hefur verið fram í nafni samtaka. Greinar og ræður eru í tímaröð en einnig er efnið grófflokkað.
Þeir sem óska eftir því að bera upp spurningu eða koma sjónarmiði sínu á framfæri gefst kostur á því. Allar góðar ábendingar eru að sjálfsögðu vel þegnar hvort sem er í gegnum þennan miðil eða beint á netfang mitt.