13.12.2024
HVERNIG BNA OG ÍSRAEL HAFA LAGT SÝRLAND Í RÚST Í NAFNI FRIÐAR
Hér á síðunni undir yfirskriftinni Frjálsir pennar birti ég nýjustu grein Jeffrey D. Sachs prófessors við Columbia háskólann í New York. Titilinn á þessari grein sinni, á ensku, How the US and Israel Destroyed Syria and Called it Peace, sækir Sachs til rómverska sagnfræðingsins Tacitusar sem sagði á þá leið að ...