Fara í efni

Greinar

SACHS FLYTUR MAGNAÐA RÆÐU Í ÖRYGGISRÁÐI SÞ

SACHS FLYTUR MAGNAÐA RÆÐU Í ÖRYGGISRÁÐI SÞ

... Ræðan er stutt, tæpar níu mínúntur en í henni rúmast ákveðinn kjarni í mannkynssögunni síðustu ár - kjarni sem allir verða að þekkja og ekki hleypa meðvirkum stjórnvöldum NATÓ ríkjanna - þar með talið Íslandi - upp með að þegja í hel ...
JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM

JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM

Norski fræðimaðurinn Glenn Diesen ræddi við bandaríska stjórnmálagreinandann Jeffrey Sachs eftir innrás Bandaríkjahers í Venezuela. Sjaldan hefur Sachs verið jafn ómyrkur í máli ... Á 38 mínúntum fer Sachs yfir sviðið í samtímanum en jafnframt með skírskotun til sögunnar, hvernig ríkisstjórnir hafi verið settar af jafnan þegar þær gangi gegn hagsmunum bandarísks auðvalds ...
TIL UMHUGSUNAR

TIL UMHUGSUNAR

Á jólum og um áramót staldra menn gjarnan við og hugsa; ígrunda það sem liðið er og hvað kunni að vera framundan. Nú eru jólin liðin en í huga okkar eru þó enn áramótahugleiðingarnar. Þorsteinn Siglaugsson, heimspekingur skrifar hátíðahugvekju sína á vef Málfrelsisfélagsins og fer vel á því. Á þeim vef er ekki spurt hvort ...
FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

Athygli er vakin á hádegisfundi næsta laugardag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Svo er að skilja á ríkisstjórninni að hún hyggist efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem við verðum spurð hvort við viljum að Ísland gangi í Evrópusambandið. Mikilvægt er að þessi atkvæðagreiðsla, ef af verður, fari ekki fram umræðulaust og er ...
NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

Bandaríkjaforseti segist ætla “að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum yfir auðlindum landsins. Við munum stjórna Venezuela þar til lögmæt valdaskipti hafa átt sér stað segir Trump :“We are to run that country until such time as we can do a safe proper and judicious transition … it has to be judicious because that is what it is all about.” ...
BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

... En skáldið á sér hljóðláta bæn sem ég vil gera að minni fyrir komandi ár ...
ÓVINUR RÍKISINS – ENEMY OF THE STATE?

ÓVINUR RÍKISINS – ENEMY OF THE STATE?

Jacques Baud er svissneskur greinandi alþjóðastjórnmála sem Evrópusambandið hefur bannfært vegna skoðana sinna, gert honum ókleift að ferðast innan ESB, lokað bankareikningum hans og fryst eigur hans. Allt þetta vegna “rangra“ skoðana um Úkraínustríðið. Jacques Baud, var opinber starfsmaður, gegndi yfirmannsstöðu í svissneska hernum og ...
HALLDÓR BLÖNDAL KVADDUR

HALLDÓR BLÖNDAL KVADDUR

Ef kenna ætti Halldór Blöndal við embætti eða starf væri úr mörgu að velja, kennari, hvalskurðarmaður, alþingismaður, ráðherra, forseti Alþingis, formaður í samtökum eldri sjálfstæðismanna og forseti Hins íslenzka fornritafélags. Eflaust sitthvað fleira. Ef hann ætti sjálfur valið hef ég grun um að hann veldi tvennt ...
VÍNSALARNIR OG VITORÐSMENN ÞEIRRA

VÍNSALARNIR OG VITORÐSMENN ÞEIRRA

Birtist á vefmiðlinum vísi.is 27.12.25. ... Þessir aðilar hafa verið iðnir við kolann að grafa undan lýðheilsustefnunni, þóst finna glufur í löggjöfinni sem þó engar eru eins og kýrskýrt er hverju læsu barni. Hinar raunverulegu glufur er hins vegar að finna í röðum stjórnmálamanna og fjölmiðlafólks ...
RÖDD AÐVENTUNNAR

RÖDD AÐVENTUNNAR

Ég held mér sé óhætt að fullyrða fyrir hönd minnar kynslóðar, að ekki sé minnst á þau sem eru ívið eldri, að rödd aðventunnar sé rödd Andrésar Björnssonnar fyrrum útvarpsstjóra ... Á þessari aðventu hefur rödd Andrésar hljómað í upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar rithöfundar ...