VALKYRJURNAR OG ERFIÐU ÁKVARÐANIRNAR
12.12.2024
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að í burðarliðnum sé ríkisstjórn sem muni þora að taka erfiðar ákvarðanir. Við bíðum spennt að vita hverjar þær erfiðu ákvarðanir eru og hvers vegna þær eru taldar vera erfiðar. Ég leyfi mér að nefna eitt dæmi um ákvörðun sem hefur reynst ríkisstjórnum svo erfið að þær hafa allar heykst á að hafast nokkuð að ...