Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2024

ÖÐRU VÍSI FRELSARI

ÖÐRU VÍSI FRELSARI

Ekki er þetta frelsarinn með stórum staf þótt þeim hjá Frjálsri verslun finnist án efa varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, boða mikinn fögnuð. Og gjafir vill hún gefa ...
75 ÁR FRÁ INNGÖNGU Í NATÓ – ÚTGÖNGU VILJA 75

75 ÁR FRÁ INNGÖNGU Í NATÓ – ÚTGÖNGU VILJA 75

Í dag eru 75 ár liðin frá því að meirihluti Alþingis meldaði Íslendinga inn í hernaðarbandalagið NATÓ. Þjóðin var ekki spurð álits og þeir sem mótmæltu fengu framan í sig táragas lögreglu og síðan fangelsisdóma og sviptingu kjörgengis og kosningaréttar. Með þessu ofbeldi var settur ...
MORGUNLAÐIÐ RIFJAR UPP EIGIN SÖGUSKOÐUN

MORGUNLAÐIÐ RIFJAR UPP EIGIN SÖGUSKOÐUN

Í heilsíðugrein sl. fimmtudag (21. mars) kemst Morgunblaðið að þeirri niðurstöðu að nýgerðir kjarasamningar marki söguleg tímamót sem megi líkja við svokallaða “Þjóðarsáttarsamninga” frá árinu 1990. Í greininni segir á meðal annars: “Á dögunum var skrifað undir kjarasamninga milli fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins og Samtaka atvinnulífsins. Við samningagerðina var gjarnan vitnað til hins svokallaða þjóðarsáttarsamnings sem ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

Ég tek heilshugar undir með Samtökum hernaðarandstæðinga að íslenskum stjórnvöldum beri að leggja lóð á vogarskálar friðsamlegra lausna í stað “þátttöku Íslands í vígbúnaði og hernaðarátökum.” ...
REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN

REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN

irtist í helgarblaði  Morgunblaðsins 23/24.03.24. Gutta cavat lapidem … dropinn holar steininn, segir í að minnsta kosti tvö þúsund og fimm hundruð ára gömlum málshætti sem við þekkjum flest og skiljum á líka lund, að staðfesta skili sér um síðir. Í samræmi við það var þessi málsháttur, sem er kominn frá Forn-Grikkjum og síðar Rómverjum, ívið lengri því hann minnti á að ...
BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS

BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS

... Skyldi engum í ríkisstjórn eða á Alþingi finnast ástæða til að andæfa svona glórulausu stríðsæsingatali? Fram hefur farið umræða í utanrikismálanefnd Alþingis af minna tilefni en þessu. Þetta er línan frá BNA, NATÓ og ESB: Að koma Evrópu í stríðsham. Þetta kemur okkur því öllum við! ...
VILJA NOTA ÞÝFIÐ TIL AÐ DREPA RÚSSA

VILJA NOTA ÞÝFIÐ TIL AÐ DREPA RÚSSA

... Dapurlegt er að hugsa til þess að ríkisstjórn Íslands skuli þarna vera í ákafasta klappliði heimsauðvaldsins, eins meðvirk og hugsast getur.“Við erum framúrskarandi ríki á heimsvísu, í öllum samanburði,” sagði Bjarni utanríkisráðherra í Morgunblaðsgrein 24. febrúar síðastliðinn þar sem hann ...
MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI

MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI

... Allt er þetta nú afstaðið en eftir stendur að fundinn er hægt að nálgast á netinu eins og ég hef gefið upp hér á síðunni og við hefur bæst viðtal Samstöðvarinnar við þau Mohamedou og Deepu í þætti Karls Héðins Kristjánssonar, Rauðum raunveruleika. Viðtalinu stýrir Karl Héðinn og gerir það afbragðsvel. Hvet ég fólk til að hlusta á þetta viðtal ...
UM GUANTANAMÓ OG MENNSKUNA Í SAFNAHÚSI

UM GUANTANAMÓ OG MENNSKUNA Í SAFNAHÚSI

... Mohamedou flutti erindi í Safnahúsinu og Deepa Driver setti málin í pólitískt og lagalegt samhengi. Fundurinn er hluti af fundaröð Ögmundar Jónassonar, Til róttækrar skoðunar. Samstöðin tók upp fundinn og hann má nálagst hér, ég mæli með áhorfi ...
VEKJANDI VIÐTAL

VEKJANDI VIÐTAL

... Nú er fundurinn yfirstaðinn og í gær var kvikmyndin sýnd en fyrir áhugasama sem vilja raða öllum púslunum saman í huga sér þá þykir mér viðtal Morgunblaðsins upplýsandi og gagnlegt – vekjandi viðtal. ...