Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2009

ÞÖRF Á YFIRVEGUN

ÞÖRF Á YFIRVEGUN

Ekki eru menn á eitt sáttir um hvernig eigi að fara með frágang Icesave-málsins. Talsmenn fylkinga taka stórt upp í sig.  Þegar einangruð. . Þórólfur Matthíasson, prófessor er í hópi þeirra sem vill umsvifalaust samþykkja ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave.
„HANN ER KOMMÚNISTI

„HANN ER KOMMÚNISTI"

Fréttaflutningur Morgunblaðsins af áhuga einkaaðila á að fá afnot af Heilbrigðisstofnun Reykjanesbæjar þótti mér sérstaklega upplýsandi um tvennt.
HÆÐST AÐ LÝÐRÆÐINU

HÆÐST AÐ LÝÐRÆÐINU

Ekki held ég að á annað hundrað starfsmenn stofnana heilbrigðisráðuneytisins skrifi upp á boðskap Staksteina Morgunblaðsins í dag.
MBL

FULLVELDI, SJÁLFSTÆÐI, FRELSI

Birtist í Morgunblaðinu 22.06.09.. Að morgni dags 17. júní komu saman í Alþingishúsinu ráðherrar í ríkisstjórn, borgarfulltrúar og sendifulltrúar erlendra ríkja auk forseta lýðveldisins.
Frettablaðið

ÞÖGGUNARKRAFA ÞORSTEINS

Birtist í Fréttablaðinu 22.06.09.. Þorsteinn Pálsson segir í Fbl. um helgina að mismunandi sjónarmið og áherslur í ríkisstjórn séu jafnan veikleikamerki; ágreiningur dragi "kjarkinn" úr ríkisstjórn "til að taka á viðfangsefnum af því afli sem til þarf".
Í BOÐI BSRB

Í BOÐI BSRB

Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði tókst með miklum ágætum. Nær tveggja áratuga hefð er komin á þessar meningarhátíðar í þessari stærstu orlofsbyggð bandalagsins en tilefnið er nú sem fyrr opnun myndlistarsýningar sem stendur sumarlangt.
MENNING Í MUNAÐARNESI

MENNING Í MUNAÐARNESI

Laugardaginn 20. júní  verður efnt til hefðbundinnar Menningarhátíðar BSRB í Munaðarnesi. Tilefnið er opnun málverkasýningar Ingibergs Magnússonar.
TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

Tveir undarlegir dagblaðsleiðarar birtust á þjóðhátíðardaginn. Í leiðara Fréttablaðsins þann dag gagnrýnir Jón Kaldal ritstjóri Evu Joly ráðgjafa íslenskra stjórnvalda í rannsókn á efnahagsbrotum sem tengjast hruni bankakerfisins.
FULLVELDIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG FRELSIÐ

FULLVELDIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG FRELSIÐ

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegrar þjóðhátíðar. Megi dagurinn verða okkur tilefni til að íhuga allt það góða og jákvæða sem við sem þjóð höfum fengið áorkað.
ÞÖRF LESNING FYRIR AGS, GYLFA OG BJARNA

ÞÖRF LESNING FYRIR AGS, GYLFA OG BJARNA

Allsérstæð umræða hefur farið fram að undanförnu um samhengið á milli ofurvaxta Seðlabankans og niðurskuðrar á ríkisútgjöldum.