ÖFUGMÆLI STJÓRNMÁLANNA
01.09.2011
Karl Th. Birgisson, frjálshyggjumaður, sem kallar sig jafnaðarmann, varpar fram spurningum til mín í kankvíslegum stíl í bloggpistli.. Hann leggur áherslu á að ég hafi bæði sagt að þjóðerni skipti máli og eins að þjóðerni skipti engu máli, og veltir því fyrir sér hvernig slíkt megi vera.