Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2012

Fréttabladid haus

ESB, IPA, BHM OG BSRB

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.12.. Þegar Alþingi Íslendinga samþykkti að gengið skyldi til viðræðna við Evrópusambandið um mögulega aðild Íslands að sambandinu stóðu mörg okkar í þeirri trú að það yrði tiltölulega einfalt ferli, enda Ísland þegar þátttakandi í EES-samstarfinu og þar með innri markaði ESB.
Fréttabladid haus

UMRÆÐA, EKKI AFNETUIN

Birtist í Fréttablaðinu 19.01.12.. Fundarhöld eru stór hluti af lífi stjórnmálamanns. Það þyrfti heila grein - og væri hún lítið skemmtileg - til að fjalla um þann fjölda funda sem meðalstjórnmálamaður situr á einni viku.
Fréttabladid haus

MISTÖK Á AÐ LEIÐRÉTTA

Birtist í Fréttablaðinu 18.0212.. Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag segir eftirfarandi  um fyrirsjáanleg átök á Alþingi um að fallið verði frá málshöfðun á hendur Geir H.
Alþingi-landsdomur

ÁKÆRAN GEGN GEIR

Margir líta á réttarhöldin yfir Geir sem uppgjör við hrunpólitík frjálshyggjunnar. Því fer fjarri. Málshöfðunin gengur einvörðungu út á meint brot - að uppistöðu til andvaraleysi - í átta mánuði árið 2008.
MBL- HAUSINN

VIÐ GERÐUM RANGT

Birtist í Morgunblaðinu 17.01.12.. Tillaga þess efnis að ákæran á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, verði dregin til baka, kemur til umræðu á Alþingi í vikulok.
bhm - bsrb - kí

SAMMÁLA BSRB, BHM OG KÍ

Á sínum tíma var umsjón með atvinnuleysisbótum hjá stéttarfélögum. Það fyrirkomulag hafði ýmsa kosti en var þó barn síns tíma.
Timans spegill

TÍMASKEKKJA Í SPEGLI

Í Spegli RÚV á fimmtudagskvöld var fluttur pistill um samanburð á Frjálslynda flokknum í Bretlandi og Vinstri grænum á Íslandi.
Oddny - Jón og Árni

STÓLASKIPTI OG ÁTÖK

Umrædd eru þessa dagana ráðherraskiptin í ríkisstjórn. Ég hef ekki legið á þeirri skoðun minni að niðurstaðan sé mér ekki að skapi.
FOSSINN

SPURNING JÓNS JÓNS JÓNSSONAR

Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
EVA JOLY OG JON TORIS

EVA JOLY OG BARÁTTAN GEGN SPILLINGU

Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi  um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.