Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2015

Evrópuráðið - small

ER EVRÓPURÁÐIÐ AÐ GLEYMA HLUTVERKI SÍNU?

Á þingfundi Evrópuráðsins á miðvikudag var ákveðið að svipta Rússland enn atkvæðisrétti í Evrópuráðinu og framlengja með því  ástand sem varað hefur síðan í apríl á síðasta ári.
París - blóm - small

VOÐAVERKIN Í PARÍS OG VELFERÐ TIL UMRÆÐU Í STRASBOURG

Á þingi Evrópuráðsins sem situr þessa dagana í Strasbourg hefur að venju verið rætt um velferðarmál og er þetta þing þar engin undantekning.
Landvernd - lógó

TEKIÐ UNDIR MEÐ LANDVERND

Undafarna daga hafa alþingismenn fengið senda áskorun frá Landvernd í nafni fjölda einstaklinga, um að hafna áformum  meirihluta atvinnuveganefndarAlþingis um að færa fjórar virkjanahugmyndir úr biðflokki í virkjanaflokk rammaáætlunar. Í áskoruninni segir að tillaga meirihlutans sé "aðför að lýðræðislegum og faglegum vinnubrögðum sem Alþingi sjálft hefur sett lög og reglur um.
DV - LÓGÓ

LEKAMÁLIÐ OG FJÖLMIÐLAR

Birtist í DV 27.01.15.. Mörgum þótti nóg um þráhyggju DV í lekamálinu svokallaða sem í haust leiddi til afsagnar fyrrverandi innanríkisráðherra og nú síðast áfellisdóms embættis umboðsmanns Alþingis um óeðlileg afskipti ráðherrans af rannsókn þessa máls.
Lekinn 23.1.2015

LEKAMÁL Á OPNUM FUNDI STJÓRNSKIPUNAR- OG EFTIRLITSNEFNDAR ALÞINGIS

Umboðsmaður Alþingis hefur nú kynnt niðurstöður sínar í svokölluðu lekamáli sem í haust leiddi til afsagnar innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Gjaldþrot GGE kópia

LÆRDÓMURINN AF ORKUBRASKINU

Fjölmiðlar greina nú frá 28,5 milljarða gjaldþroti Geysi GreenEnergy. Í frétt mbl.isí gær segir:„Um 28,5 millj­örðumkróna var lýst í eigna­laust þrota­bú fé­lagags­ins SED05 ehf., sem áður hétGeys­irGreenEnergy ehf., en skipt­um á því var lokið þann 19.
MBL- HAUSINN

ÞÖRF Á AÐ STANDA VAKTINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18.01.15.Ég er einn þeirra sem gladdist mikið við lok læknaverkfallsins. Við rekum ekki spítala án lækna.
parísarfundurinn

GEGN FORDÓMUM OG ÓTTA Í PARÍS OG REYKJAVÍK

Umræðan um hryðjuverk, tjáningarfrelsið og  öfgafulla múhameðstrú, er lífleg þessa dagana. Hér á landi skamma menn Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ótæpilega fyrir að hafa ekki farið til Parísar og gengið þar í fremstu röð í beinni útsendingu gervalls fjölmiðlaheimsins.
Málþing - islam

GOTT AÐ RÆÐA ÞAÐ SEM BRENNUR Á ALLRA VÖRUM

Á laugardag kl. 13 verður haldið málþing í Iðnó í Reykjavík undir yfirskriftinni, Stafar hætta af múslimum á Íslandi? . Fundarstjóri verður Markús Þórhallson frá Djúpalæk, sagnfræðingur og þáttagerðarmaður á Útvarpi Sögu.
Veraldarsaga P Gunn

Á FERÐALAGI MEÐ PÉTRI GUNNARSSYNI

Undanfarna daga hef ég verið á viku ferðalagi suður í Evrópu með viðdvöl í tveimur löndum, Ítalíu og Þýskalandi.