Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2008

AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

Þegar okkur var þröngvað inn undir EES samninginn á fyrri hluta tíunda áratugarins reis upp mikil hreyfing sem krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu.
DV

NIÐUR MEÐ VEXTINA!

Birtist í DV 18.11.08.. Fjármálakreppan bitnar augljóslega verst á tveimur hópum, annars vegar þeim sem missa vinnuna og hrapa niður á atvinnuleysisbætur og hins vegar skuldugum heimilum og fyrirtækjum.
MBL  - Logo

GEIR OG INGIBJÖRG MEÐ NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFU

Birtist í Morgunblaðinu 26.11.08.. Það var lítil reisn yfir því af hálfu oddvita ríkisstjórnarflokkanna að velja Þjóðmenningarhús Íslands til að kynna nýja sérréttindaútgáfu af eftirlaunalögunum illræmdu.
BSRB_Verjum-velf_nov_2008lt

FJÖLMENNUM Á INGÓLFSTORGIÐ Í REYKJAVÍK Í DAG!

BSRB, Félag eldri borgara í Reykjavík, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir útifundi á Ingólfstorgi í dag, mánudaginn 24.
MORGUNBLAÐIÐ OG RÍKISSJÓNVARPIÐ BRUGÐUST

MORGUNBLAÐIÐ OG RÍKISSJÓNVARPIÐ BRUGÐUST

Ósköp var dapurlegt að lesa laugardagsútgáfu Morgunblaðsins og verða vitni að því hvernig blaðið reyndi að draga ríkisstjórnina að landi í eftirlaunamálinu.
GÓÐ FJÖLMIÐLAUMRÆÐA Í DAG

GÓÐ FJÖLMIÐLAUMRÆÐA Í DAG

Ef fjölmiðlar hefðu sinnt hlutverki sínu sem skyldi værum við að öllum líkindum ekki  úti í því foraði sem við erum nú.
VANTRAUST RÆTT Á ALÞINGI Á MORGUN

VANTRAUST RÆTT Á ALÞINGI Á MORGUN

Samkomulag náðist um það í dag að á morgun fari fram umræða á Alþingi um vantraust á ríkisstjórnina. Ég sé á netinu að sá misskilningur er uppi að umræðan fari fram á þriðjudagskvöld og að deilt sé um tímasetningu.
REYNA ÞAU AÐ KAUPA SÉR FRIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ FÓRNA SAMHERJUM?

REYNA ÞAU AÐ KAUPA SÉR FRIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ FÓRNA SAMHERJUM?

Ríkisstjórnin á að segja af sér. Öll einsog hún leggur sig. Þetta veit ríkisstjórnin innst inni. Ef þrýstingur vex á afsögn hennar þá spái ég því að gripið verði til gamalkunnra varna, hrókeringa og hugsanlega mannfórna.
TALAÐ TIL VINSTRI Í BRESKA VERKAMANNAFLOKKNUM

TALAÐ TIL VINSTRI Í BRESKA VERKAMANNAFLOKKNUM

Ræða flutt á ráðstefnu Labour Representation Committe London 15. november. Við stofnun Verkamannaflokksins breska var nafngiftin Labour Representation Committe.
hip

VERÐTRYGGINGIN RÆDD HJÁ BSRB

Undanfarnar vikur hefur BSRB efnt til opinna funda um ýmis þau mál sem heitast á okkur brenna nú um stundir. Fundirnir hafa verið vel sóttir og mun svo eflaust verða í dag þegar þeir Ingólfur H.