Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2011

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

Hinir mætu útvarpsmenn Ævar Kjartansson og Jón Ormur Halldórsson ræddu við Jón Baldvin Hannibalsson um helgina. Sjálfur er ég ekki enn búinn að hlusta á þáttinn en hef lesið umfjöllun um hann (sjá slóðir að neðan), m.a.
HVAÐ GAFST ÞÚ?

HVAÐ GAFST ÞÚ?

Ef til vill er ég aðeins of fljótur á mér að setja niður þessar línur um boðskap barnasálfræðingsins Hugos Þórissonar.
NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

Sem kunnugt er fáum við ekki lengur að sjá verðið á ostasneiðunum okkar, lambakjöti, kjúklingum og skinkunni útí búð.
Fréttabladid haus

KEPPT VERÐUR Í GÆÐUM OG HAGKVÆMNI VIÐ BYGGINGU FANGELSIS

Birtist í Fréttablaðinu 27.07.11. Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22.
DV

MÁLEFNI HÆLISLEITENDA: EYÐUM MISSKILNINGI OG MISTÖKUM

Birtist í DV 25.07.11.. Ég gef mér að No Borders samtökin starfi í þeim anda, sem heiti samtakanna ber með sér, nefnilega að fólki skuli ekki torveldað að fara yfir landamæri og að þeir sem eru á flótta undan ranglæti fái hæli.
ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

Ég hef stundum dáðst að því hve nýtinn maður Þorsteinn Pálsson er. Sem kunnugt er hefur þessi fyrrverandi ráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritsjóri og sendiherra með meiru, tekið að sér að vera fastur dálkahöfundur helgarútgáfu Fréttablaðsins og hefur hann þakið leiðarasíðu blaðsins með skrifum sínum um nokkurt skeið.
MBL -- HAUSINN

FRAMTÍÐ REYKJAVÍKURFLUGVALLAR

Birtist í Mogunblaðinu 22.07.11.. Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu í tengslum við fyrirhugað samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um að bæta aðstöðu fyrir innanlandsflugið.
STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

Stjórnlagaráð segist hlynnt því að þjóðaratkvæðagreiðslu verði gefið aukið vægi í nýrri stjórnarskrá lýðveldisins; tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu.
VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

Nokkrum sinnum hef ég ferðast um Vestfirði, notið þar náttúrufegurðar og gestrisni. Nú er ég búinn að fara um Vestfirði sem ráðherra samgöngumála.
KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

Þegar hlaup í Múlakvísl tók brúna fyrir rúmri viku heyrðist einhver segja að kalla þyrfti til aðstoðar erlendar hersveitir, í það minnsta fá einkaframtakið til að leysa verkefnið því ekkert bólaði á viðbrögðum Vegagerðarinnar.. Smám saman kom í ljós á hve miklum misskilningi þessar fullyrðingar voru byggðar.. . Allar vélar ræstar . . Í fyrsta lagi hóf Vegagerðin undirbúning framkvæmda nánast samstundis eftir að af hamförunum fréttist að morgni laugardags 9.