Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2005

1. MAÍ ÁVARP Á INGÓLFSTORGI Í REYKJAVÍK

1. MAÍ ÁVARP Á INGÓLFSTORGI Í REYKJAVÍK

Góðir félagar, góðir landsmenn. Þegar síðasti póst- og símamálastjórinn var einhverju sinni spurður hvað hann teldi vera hlutverk þeirrar stofnunar sem hann veitti forstöðu, svaraði hann því til að markmiðið væri að veita öllum landsmönnum sem besta þjónustu.
1. MAÍ ÁVARP Í HAFNARFIRÐI: HÖLDUM HÓPINN

1. MAÍ ÁVARP Í HAFNARFIRÐI: HÖLDUM HÓPINN

Góðir félagar. Það er mér heiður að fá að ávarpa hafnfirskt launafólk á  baráttudegi verkalýðsins, fyrsta maí.
1. MAÍ Í GRAFARVOGSKIRKJU: Á AÐ BJÓÐA HINN VANGANN?

1. MAÍ Í GRAFARVOGSKIRKJU: Á AÐ BJÓÐA HINN VANGANN?

Þér hafið heyrt, að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein.

Birtist á Morgunpósti VG: 1. MAÍ ER OKKAR DAGUR

Fyrsti maí er dagur samstöðu. Á þessum degi kemur saman til funda launafólk úr mismunandi samtökum og ólíkum pólitískum fylkingum.

VATN: STJÓRNARSKRÁRVARINN RÉTTUR!

Stjórn BSRB, hefur sent Stjórnarskrárnefnd tillögu þess efnis að aðgangur að drykkjarvatni skuli teljast til mannréttinda og að eignarhald á vatni skuli jafnan vera samfélagslegt.
1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

Á sunnudag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins. Þá sameinast launafólk um heim allan um að hamra á baráttukröfum sínum um jöfnuð og réttlæti.

FRAMLAG TIL MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU VERÐI ENDURSKOÐAÐ

Hér á síðunnni grófflokka ég efnið undir aðskiljanlegum heitum, samfélagsmál, umhverfismál, umheiminum, stjórnmálum og svo framvegis (sjá neðst á síðunni).

FRAMSÓKN FARI ALLA LEIÐ en ekki WITH A LITTLE HELP ...

Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að birta upplýsingar um tekjur og hagsmunatengsl þingmanna sinna. Þetta er lofsvert skref og gott, svo langt sem það nær.
RÍKISSTJÓRNIN GERIR SÉR GLAÐAN DAG

RÍKISSTJÓRNIN GERIR SÉR GLAÐAN DAG

Mynd: mbl.is. . . . Það var glatt á hjalla í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudagskvöldið segir í flennifrétt í Morgunblaðinu í dag.
BSRB VARAR VIÐ ALDURSTENGINGU LÍFEYRISIÐGJALDA

BSRB VARAR VIÐ ALDURSTENGINGU LÍFEYRISIÐGJALDA

Nánast án nokkurrar umræðu í verkalýðshreyfingunni virðast örfáir einstaklingar ætla að knýja í gegn grundvallarbreytingar á lífeyriskerfinu.