Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2006

HVER KEMUR TIL MEÐ AÐ ANNAST HANNES HÓLMSTEIN?

Birtist í Fréttablaðinu 30.12.06.Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr í Fréttablaðsgrein 10. nóvember síðastliðinn hvort Rousseau sé kominn í stað Marx í stjórnmál samtímans, rómantíkerinn í stað efnishyggjumannsins.
UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

Birtist í Morgunblaðinu 30.12.06.Það er áhyggjuefni að sjúkrahús landsins skuli rekin með halla. Hvers vegna skyldi það vera áhyggjuefni? Þetta er verðug spurning í ljósi þess hve ágengur hallarekstur sjúkrahúsa er orðinn í þjóðfélagsumræðunni.
RÚRÍ OPNAR AUGU

RÚRÍ OPNAR AUGU

Ennþá situr í mér gjörningur Rúríar frá í sumar. Ekki bara vegna þess að hann byggði á hugmynd sem var afburðasnjöll – brilljant.
SAMSTÖÐUFUNDUR VEGNA PALESTÍNU – SAMTÖK LAUNAFÓLKS HVETJA TIL SAMSTÖÐU

SAMSTÖÐUFUNDUR VEGNA PALESTÍNU – SAMTÖK LAUNAFÓLKS HVETJA TIL SAMSTÖÐU

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi fyrir sjálfsákvörðunarrétti palestínsku þjóðarinnar efnir félagið Ísland Palestína til samstöðufundar á Hótel Borg í kvöld, miðvikudag kl.
ÞAU SKORTI REISN OG DÓMGREIND

ÞAU SKORTI REISN OG DÓMGREIND

Það var sá ágæti Framsóknarmaður Guðni Ágústsson, sem sagði í Blaðinu í dag, að það væri ekki nokkur vafi í sínum huga að "Bush-stjórnin í Bandaríkjunum misnotaði góðan vilja okkar þjóðar og setti okkur inn á lista yfir viljugar og staðfastar þjóðir.
STYRMIR OG EGILL

STYRMIR OG EGILL

Fagna ber þeirri umræðu sem hefur verið að glæðast að undanförnu um hvert stefni í íslensku þjóðfélagi – og þá einnig hvert við viljum stefna með samfélag  okkar.
FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

Laugardaginn 2. desember næstkomandi fer fram forval hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Reykjavíkurkjördæmunum báðum og Kraganum (  þ.e.
VALKOSTUR MARGRÉTAR

VALKOSTUR MARGRÉTAR

Umfangsmiklar stóriðjuframkvæmdir eru nú í bígerð. Þegar er hafinn undirbúningur að stækkun álversins í Straumsvík um 250 þúsund tonn, þ.e.
VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

Í gær var haldinn mjög fróðlegur og skemmtilegur fundur á vegum ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði um áform sem uppi eru um stækkun álversins í Straumsvík.
STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

Það gladdi hjarta mitt á Degi íslenskrar tungu að Nirði P. Njarðvík skyldu hlotnast verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni.