
HVER KEMUR TIL MEÐ AÐ ANNAST HANNES HÓLMSTEIN?
01.12.2006
Birtist í Fréttablaðinu 30.12.06.Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr í Fréttablaðsgrein 10. nóvember síðastliðinn hvort Rousseau sé kominn í stað Marx í stjórnmál samtímans, rómantíkerinn í stað efnishyggjumannsins.