Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2008

UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

Á Íslandi vofir yfir kreppa. Kreppa sem vonandi er hægt að afstýra. Ástæðan fyrir þessari kreppu er gegndarlaust  fjárfestingarbrask manna sem fengið hafa eignir þjóðarinnar á silfurfati; manna sem hafa skuldsett íslenska þjóðarbúið meira en dæmi eru um í sögunni; manna sem sýnt hafa fullkomið ábyrgðarleysi alltaf þegar ábyrgðar var þörf.
DV

VILJA MAKKA UM EIGIN KJÖR

Birtist í DV 27.08.08.. Um eftirlaunalögin svonefndu eru tvenn sjónarmið á Alþingi. Annars vegar að gera eigi einhverjar breytingar á lögunum „til að sníða af þeim verstu annmarkana" eins og þau orða það gjarnan þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Geir H.
ÞAGAÐ UM TÍBET

ÞAGAÐ UM TÍBET

Vinir Tíbets efndu til vakningarsamkomu í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld í þann mund sem Olympíuleikunum í Peking lauk með pomp og prakt.
Á ÞAKI HEIMSINS

Á ÞAKI HEIMSINS

Ræða á fundi sem Vinir Tíbets stóðu fyrir í Salnum í Kópavogi  24.08.08.. . Fyrst man ég eftir fréttum frá Tíbet árið 1959.
Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í gærkvöldi var kveikt á kertum við kínverska sendiráðið í Reykjavík til að minna kínversk stjórnvöld á að heimurinn fylgist með mannréttindum í Tíbet.
INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

Yfirskriftin er eignuð Thor Vilhjálmssyni, rithöfundi í Fréttablaðinu í dag. Tilefni orða Thors var sigurganga íslenska landsliðsins í handbolta á Olympíuleikunum í Kína.
UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður samkoma í Salnum í Kópavegi til stuðnings flóttamönnum frá Tíbet. Fjöldi listamanna kemur þar fram og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á þessa styrktartónleika.
KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

Nú lýkur senn Olympíuleikunum að þessu sinni. Baráttufólk fyrir mannréttindum hefur ötulega unnið að því að vekja athygli á mannréttindabrotum sem framin eru innan landamæra Kína og hefur sjónum ekki síst verið beint að Tíbet.
UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

Ég sem hélt að Framsókn væri búin að taka ákvörðun um að verða hugsjónaflokkur í anda þess sem Guðni , formaður, hefur boðað; að barist yrði í anda hugsjóna og stefnumarkmiða sem best gerist en ekki hirt um sporslur og bitlinga.
ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

Í fréttum RÚV í kvöld sagði meðal annars: „Óvíst er hvort fullkomin sátt náist um breytingarnar á lögunum.