Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2010

UTANÞINGSSTJÓRN: KRAFA UM FORRÆÐISHYGGJU

UTANÞINGSSTJÓRN: KRAFA UM FORRÆÐISHYGGJU

Nú er talað um utanþingsstjórn því  „stjórnmálastéttin" hafi brugðist. Svo er að skilja að ef við losnum við „þrasið" í stjórnmálastéttinni" og ef við aðeins finnum nokkra ærlega, faglega þenkjandi einstaklinga þá sé hægt að kippa öllu í liðinn.
Í HAGSMUNAGÆSLU FYRIR ÞJÓÐINA, EKKI FJÁRMAGNIÐ

Í HAGSMUNAGÆSLU FYRIR ÞJÓÐINA, EKKI FJÁRMAGNIÐ

Birtist í Bændablaðinu 21.10.10. Ögmundur Jónasson tók við sem ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála 2. september síðastliðinn.
Arndís Soffía Sig

TEKIÐ UNDIR MEÐ VARAÞINGMANNI

Krafa samfélagsins er gagnsæi og opin lýðræðisleg vinnubrögð. Þau eru forsenda þess að hægt sé að lýsa andmælum, samþykki, gagnrýna eða setja fram ný sjónarmið.
SVARAÐ UM VELFERÐARGÖT

SVARAÐ UM VELFERÐARGÖT

Fjölmiðlar og bloggsíður hafa talsvert fjallað um fund sem baráttusamtökin BÓT efndu til í Salnum í Kópavogi í gær.
HVAÐ EF?

HVAÐ EF?

Vímuvarnarvika var opnuð með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar fjölmargra samtaka og stofnana sem beita sér fyrir forvörnum.
KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

Um helgina fór ég í skemmtilega hópferð á Snæfellsnes.  Staðnæmst var í Borgarnesi og farið um bæinn undir stórgóðri leiðsögn Páls S.
INHALE BALTASARS KORMÁKS

INHALE BALTASARS KORMÁKS

Sá  frumsýningu myndar Baltasars Kormáks, INHALE, um nýliðna helgi. Myndin fjallar um verslun með líffæri og ýmis siðferðileg mál sem henni tengjast.
FB logo

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGRI UMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 20.10.10.. Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf enda hefur verið gripið til þeirra.
MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

Gjaldþrot er ekki glæpur heldur ógæfa. Fólk leikur sér ekki að því að verða gjaldþrota. Einstaklingar og fjölskyldur geta orðið gjaldþrota og fyrirtæki að sama skapi vegna aðstæðna sem reynast um megn.
LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

Liu Xiaobo, handhafi friðarverðlauna Nóbels, situr í fangelsi í heimalandi sínu Kína. Hann er samviskufangi. Þúsundir og hundruð þúsunda sitja í fangelsi vegna skoðana sinna í Kína og víðs vegar um heiminn.