Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2009

DV

LJÓSALAMPAR OG JOHN STUART MILL

Birtist í DV 31. 07. 2009. Almennt séð vil ég eins lítið af boðum og bönnum og mögulegt er að komast af með. Ég er nefnilega sammála þeirri grundvallarhugsun sem breski heimsspekingurinn John Stuart Mill  setti fram í riti sínum Frelsinu, sem kom út á Bretlandi upp úr miðri 19.
VIRÐINGARVERT FRAMTAK

VIRÐINGARVERT FRAMTAK

Hinn 1. maí 2008 voru stofnuð Samtök foreldra gegn áfengisauglýsingum. Þessi samtök hafa haft það stefnumarkmið að sjá til þess að áfengissalar fari að landslögum og auglýsi ekki vöru sína.
SAMHELDNI SVEITANNA OG TORFI Á TORFALÆK

SAMHELDNI SVEITANNA OG TORFI Á TORFALÆK

Mikið fjölmenni var í Blönduóskirkju í gær við útför Torfa Jónssonar, fyrrum bónda á Torfalæk, í Húnavatnssýslu.. Torfi var föðurbróðir minn og var ég viðstaddur útförina af þeim sökum auk þess sem Torfi var mér kær frændi og vinur.
Fréttabladid haus

DÓMGREINDARSKORTUR

Birtist í Fréttablaðinu 28.07.09. Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum.
UM SIÐFERÐI BRETA

UM SIÐFERÐI BRETA

Ýmislegt hefur verið skrifað um mismunun sparifjáreigenda á Mön og Guernsey, bæði hvað varðar Northern Rock útibúin, Bradford & Bingley, Kaupthing Singer&Friedlander og Heritable Bank Guernsey.

VINIR ÍSLANDS

Fréttir frá Hollandi herma að Hollendingar fari mikinn í fjölmiðlum þessa dagana um Icesave. Tilefnið eru rogginheit ríkisstjórnarinnar þar í landi yfir að hafa landað hagstæðum samningi við Ísland.
OKKUR AÐ KENNA?

OKKUR AÐ KENNA?

Sérstakt að fylgjast með fjölmiðlaumræðu þessa dagana, fréttum, fréttaskýringum og bloggi. Icesave ber hátt.
SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

Nokkuð hefur verið deilt um það hvort Íslendingum beri að greiða lágmarksskuldbindingar gagnvart innistæðueigendum í bönkum sem kveðið er á um í tilskipunum Evrópusambandsins.
Verhagen - EU

SKILABOÐ VERHAGENS

Fréttir frá Hollandi þess efnis að Maxime Verhagen, utanríkisráðherra landsins, hafi reynt að beita íslensk stjórnvöld þrýstingi í Icesave málinu vekja upp ýmsar áleitnar spurningar.
HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

Stöðugt koma fram nýjar upplýsingar sem tengjast Icesave-skuldbindingunum. Álitamálin hrannast upp. Líka hótanirnar.