Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2009

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN MEÐ FYRIRVARA

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN MEÐ FYRIRVARA

Gott ef það var ekki á sjálfan kosningadaginn að Morgunblaðið birti forsíðufrétt sem síðan var matreidd í Staksteinum í tilefni alþingiskosniganna um að heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson, hefði komið í veg fyrir að þjónustutilskipun Evrópusambandsins yrði samþykkt í ríkisstjórn.
ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

Fyrri hluta vikunnar sótti ég ársþing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, World Health Organization (WHO), í Genf í Sviss.
ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

Það gleður mig hve margir taka undir með áherslum Lýðheilsustöðvar og öllum öðrum þeim sem vilja snúa vörn í sókn gegn offituvánni og glerungseyðingunni af völdum sykurdrykkja.
OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

Sjaldan hef ég fengið meiri hvatningu og vinsamlegri viðbrögð við tillögu sem ég hef borið fram en þeirri sem viðruð var í dag á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri.
SAMHENGI KVÓTAUMRÆÐUNNAR

SAMHENGI KVÓTAUMRÆÐUNNAR

Mikið er dapurlegt að hlusta á talsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks gráta það að til standi að afnema kvótabrask í sjávarútvegi; að loksins, eftir áratuga mótmæli þjóðarinnar, eigi að taka á kvótakerfinu, innkalla aflaheimildir frá mönnum sem hafa sölsað þær til sín til að braska með í eigin þágu og láta þær ganga til endurúthlutunar á réttlátum forsendum.
VARNAÐARORÐ UM PENINGAHYGGJU ESB OG AGS

VARNAÐARORÐ UM PENINGAHYGGJU ESB OG AGS

BSRB hefur verið óhemju kraftmikið að halda úti upplýsingum um hvað er að gerast á vettvangi kjarabaráttunnar í Evrópu og annars staðar í heiminum.
GERUM OKKAR BESTA...

GERUM OKKAR BESTA...

Fáar ríkisstjórnir á lýðveldistímanum hefja kjörtímabil sitt við eins erfiðar aðstæður og sú stjórn sem tók við um helgina.
HAMRAÐ Á MIKILVÆGI VELFERÐAR

HAMRAÐ Á MIKILVÆGI VELFERÐAR

Á fyrsta starfsdegi nýrrar ríkisstjórnar var efnt til fundar í Heilbrigðisráðuneytinu með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana landsins.
UMSÁTRIÐ UM ÍSLAND

UMSÁTRIÐ UM ÍSLAND

Gordon Brown, liggur undir ámæli heima fyrir. Hann er sakaður um að hafa verið glámskyggn og óvarkár. Og alltaf þegar að honum er vegið, þá notar hann Íslandstrompið.
HÉR ER FÓLK MEÐVITAÐ UM ÁBYRGÐ

HÉR ER FÓLK MEÐVITAÐ UM ÁBYRGÐ

Ávarp á ársfundi Landspítalans í dag. Ágætu samstarfsmenn - góðir gestir.. Við sem hér erum í dag og þeir fjölmörgu sem starfa á Landspítalanum bera mikla ábyrgð.