Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2004

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.
Ásmundur og sparigrísinn

Ásmundur og sparigrísinn

Einhver skemmtilegasti morgunverðarfundur sem ég hef lengi sótt var haldinn í morgun á Grand Hótel í Reykjavík á vegum Tryggingastofnunar ríkisins.

Eru fréttamenn Ríkisútvarpsins í álögum?

Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.

Áfellisdómur yfir einkavæðingu

Sænska Samkeppnisstofnunin hefur gefið út skýrslu um afleiðingar markaðsvæðingar í Svíþjóð. Skýrsluna er að finna á vef BSRB undir erlendu efni.
Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Nýlega setti ég pistil á síðuna undir fyrirsögninni: Afreksfólk örvar aðra til dáða. Tilefnið var frábær árangur íslenskara íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Aþenu.
Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Útvegsmenn og sjómenn hafa staðið í samningum um kaup og kjör. Ekki síst hafa það verið réttindi sjómanna sem hefur verið tekist á um.

Forsætisráðherrar með afslætti – en á kostnað skattborgarans

Í upphafi þess valdaskeiðs Sjálfstæðisflokksins, sem nú hefur staðið í þrettán ár var Menningarsjóður lagður niður.
Samfylkingin í Hafnarfirði og einkavæðingin

Samfylkingin í Hafnarfirði og einkavæðingin

Fyrirsögnin hér að ofan er sótt í pistil Árna Guðmundssonar, formanns Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, sem hann skrifaði nýlega í Dagskinnu formanns STH.
Um mann og stól

Um mann og stól

Í vikunni eru fyrirhuguð stólaskipti í Stjórnarráðinu. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur við embætti utanríkisráðherra en núverandi utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, sest í stól forsætisráðherra.

Þyrftu póltíkusar að vera betur að sér í hagfræði?

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, brást fremur önuglega við þeim ummælum Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands að skera þurfi niður ríkisútgjöld til að mæta boðuðum skattalækkunum og að rétt væri að líta þar sérstaklega til utanríkisþjónustunnar.