Fara í efni

Frá lesendum

Sumarið er komið!

Þá árstíð kemur önnur fer,/einmuna dagar blíðir./Sumarið kom í september,/sunnanvindar þýðir ...

GAMLI TÍMINN ER LIÐINN

Já Íhaldið er illa farið/elítunni allri brá/því segi nú og svarið/svolítið gott á þá... sjá meira

VINIRNIR Í VOLVO OG FÁTÆKTIN

Volvó fékk sem vinagreiða/sáum við á feisinu/Fátæka frúna vildu leiða/að Bessastaða hreysinu... (og meira). Pétur Hraunfjörð.

,,AMERÍKA Í DAG‘‘

Telja nú Bíden býsna lotinn/og vilja hann frá/Í gær var Trump víst skotinn/en vinnur samt á ... (sjá meira)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Nú sjötíu og sex ára er/Ögmundur vinur minn/Þar ellimörkin engin sér/og enn þá stálin stinn.

SUMRI FAGNAÐ

Ef Sumarið kemur sest ég út/á sólríka verönd mína/Þar fæ mér kaffi og köku bút/ kleinuhringi ofsa fína...Sumarið komið með hopp og hí/hamingjustraumana finnum/þá leiðumst í allskonar dýrin dí/ og magnaðri útivist sinnum... sjá meira...

TIL HAMINGJU LANDSMENN MEÐ LÝÐVELDISAFMÆLI ÍSLANDS

 Árin við teljum nú áttatíu/ýmislegt hefur gengið á/í fjármálalæsi ei fengum tíu/og enn vantar mikið uppá ...

SPURT OG SVARAÐ

Þú ferð mikinn með fullyrðingum um ólöglega netverslun með áfengi samhliða því sem þú mærir rekstur ÁTVR og þakkar honum ætlaðan árangur í lýðheilsumálum. Hver er sá árangur og hvaða hlut að máli á ÁTVR þar? Ef svarið er að starfsemi ÁTVR hafi haft einhverju hlutverki að gegna, hvernig stendur þá á því að stofnunin rekur flestar ...

Frábær pistill

Kæri vinur, Ögmundur, Alveg er þetta frábær pistill, langtum fremur predikun, á visi.is um Huldu og Nato Stoltenberg. Mér hefur verið hugleikið þessa dagana, ekki síst í ljósi þess að nú er fórnarkostnaðurinn í stríðinu í Úkraníu að nálgast milljón mannslíf, heimsins valdamenn keppast við að láta drepa fleiri og telja tilræði við sæmdina að biðja um frið ...

Nauðunga sölur fram undan

Seðlabankinn svíkur landann/of seint munu leysa vandann/ei vextina lækka/vandamál stækka/í okrinu fólkið missir andann... (sjá meira) ...