22.05.2024
Gunnlaugur Stefánsson
Kæri vinur, Ögmundur, Alveg er þetta frábær pistill, langtum fremur predikun, á visi.is um Huldu og Nato Stoltenberg. Mér hefur verið hugleikið þessa dagana, ekki síst í ljósi þess að nú er fórnarkostnaðurinn í stríðinu í Úkraníu að nálgast milljón mannslíf, heimsins valdamenn keppast við að láta drepa fleiri og telja tilræði við sæmdina að biðja um frið ...