Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2010

PÉTUR OG GRASRÓTIN

Blessaður Ögmundur.. Pétur heldur áfram að ausa yfir þig óhreinindum hér í lesendahorninu, nú síðast undir fyrirsögninni „Alvöruumskipti." Verst þykir mér að þarna er flokksbróðir á ferð og segir það sitt um ástandið innan VG.

RÉTTMÆTT AÐ BENDA Á SAMHENGI HLUTANNA

Þó að ég sé hlutlaus gagnvart seðlabankastjóra, finnst mér ekkert að því að hann bendi á samhengi hlutana, án þess að það verði talið að hann blandi sér í pólitik.

BETL?

Algjörlega ósammála þér um ferðina til Haag og framgöngu forsetans. Að ein ríkasta þjóð heims fari enn einu sinni að betla meiri afslátt á skuldum sínum er ekki stórmannlegt.

SAMMÁLA!

Að falla á prófi: Góð grein og hjartanlega sammála. Óþolandi að Seðlabankinn sé í pólitík og noti ekki tækifærið sem felst í sjálfstæðum gjaldmiðli betur .

UM FURÐUSKRIF

Sæll Ögmundur..... Það er drepið á mörgu góðu á vefsíðunni þinni, en innámilli eru furðuleg skrif manna sem ráðast á þig af illsku, útúrsnúningi og málefnalausum persónuárásum, sem virðast oftar en ekki koma frá atvinnupennum forustu núverandi ríkisstjórnar.

EKKI LÁTA REKA UNDAN ERLENDUM ÞRÝSTINGI!

Sæll Ögmundur og takk fyrir góð innlegg í Icesave umræðuna. Ég er farinn að halda að þú og Ólafur Ragnar séuð einir ráðamanna á bandi Íslands í þessu máli.

ALVÖRUUMSKIPTI

Í síðustu kosningum fengum við alvöruumskipti á Alþingi. Þjóðarhreyfingin vann stórsigur og fékk 4 þingmenn kjörna beint úr grasrótinni.

VINSTRI STJÓRN?

Fyrir nokkru birtist bréf á heimasíðunni þinni sem situr í mér og ég hef farið að hugsa um af meiri og meiri alvöru.

BLÖSKRAR SKRIF ÞÍN

Sæll Ögmundur. Mér var bent á grein sem þú skrifar hér þann 21 jan s.l. Mér blöskrar við að lesa þessi skrif þín.

EVRA ER ENGIN ALSÆLA

Enn ein frétt sem staðfestir að Evran er ekki einföld lausn til alsælu á sviði efnahagsmála. http://epn.dk/okonomi2/global/europa/article1957365.ece. Karl Johannsson.