Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2015

SKÝR AFSTAÐA

Sæll Ögmundur. Hver er afstaða þín til lagningu sæstrengs til Bretlands? Ég er mikið á móti þessum hugmyndum og tel þær glapræði.

ÓÞARFA KURTEISI!

Ég er sammála skrifum þínum um árásir Vilhjálms Bjarnasonar, alþingismanns og Þorbjörns þórðarsonar, fréttamanns á íslenska bændur.

ÞÖRF Á FRJÁLSHYGGJU-FRÍI

Dólgafrjálshyggju nú dragast þeir í. sem dæmist að sjálfsögðu fyrir bí. þeir Villi og Tobbi. í upphefðarsnobbi. ættu að taka sér frjálshyggju frí. . Pétur Hraunfjörð

LITLI HVUTTI

Hvers vegna var ekki sett viðskiptabann á Ísrael eftir morðin og mannréttindabrotin í Gaza og ofbeldið almennt gagnvart Palestínumönnum? Hvers vegna hættum við ekki viðskiptum við Bandaríkin til að mótmæla pyntingabúðunum í Guantanamo? Hvers vegna tökum við þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum? Svarið við öllum spurnigunum er hið sama.

SPURNINGUM UM THORSIL ÓSVARAÐ

Thorsil byrjaði að kanna byggingarstað við Þorlákshöfn, í næsta sveitarfélagi við Árborg þar sem Eyþór Arnalds var oddviti sjálfstæðismanna.

LITLI KÓPUR

Litla Kópnum lóguðu þá. sem lífinu vildi bjarga. Lágfótu létu svo hræið fá. og ýmsa aðra varga.. . Pétur Hraunfjörð