Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2016

EKKI NÚ!

Ég tel þig baráttumann með rödd sem ekki má hljóðna á Alþingi. Mitt mat er að ekki sé rétti tíminn að hætta nú.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur.  Mig langar til að þakka þér fyrir mjög skelegga og vel flutta ræðu þína sem þú fluttir blaðalaust af mjög miklum krafti og sannfæringu! Sjálfur sit eg heima, treysti mér ekki í fjölmenn mótmæli á Austurvelli eftir erfiðan uppskurð vegna krabbameins fyrir nokkrum vikum.

UM ÍBÚÐAKAUP Í DUBAI

Sæll Ögmundur. Bjarni Ben keypti hlut í félagi sem keypti íbúðir í Dubai árið 2006. Hann segist hafa sett 40 milljónir króna í verkefnið árið 2006, og í apríl það ár var gengi dollara 72 krónur.