Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2022

TILLAGA TIL LAUSNAR BRÁÐAVANDA

Tryggingastofnun ríkisins(TR) verði gert óheimilt að skerða húsnæðisbætur langveikra og fatlaðra örorkulífeyrisþega og eftirlaunaþega í EIGNARHÚSNÆÐI, ef þeir leigja út frá sér. Litið verði á leigutekjur sem atvinnufrítekjur sem er um 107. þús. kr. á mánuði hjá öryrkjum en u.þ.b. 200. þús. kr. á mánuði á öldruðum. SAMBÆRILEGT ÞVÍ SEM GERT ER Á NORÐURLÖNDUM. Ath! Öryrkjar og aldraðir mega vinna "úti" án þess að lífeyrisbætur skerðist. - Hver er munurinn á sitthvoru? Nú er bráðavöntun á húsnæði, jafnt fyrir ... Björk Magnúsar og Grétudóttir

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 17. JÚLÍ 2022

Í ellinni eitthvað að vafra eins og honum ber Sagður nú sjötíu og fjagra sóma drengurinn hér. Nú árin telur ansi mörg að telja þau ei nenni Æskann farin fyrir björg orðinn gamalmenni. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

FULLREYNT Á LANGLUNDARGEÐ

Tímarnir breytast og mennirnir með í pólitík margan þar snúning hef séð ei lygina segi villast af vegi og fullreynt virðist á langlundargeð. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.