LANGT GENGIÐ SEGIR VALGERÐUR UTANRÍKISRÁÐHERRA – HLÆGILEGT RUGL
28.07.2006
Heill og sæll Ögmundur.Ég var á útifundinum við sendiráð Bandaríkjanna á Laufásvegi í kvöld og klappaði þegar þú fagnaðir því að ríkisstjórn Íslands krefðist vopnahlés í Líbanon.