Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2014

SKRÝTINN FRÉTTA-FLUTNINGUR

Ekki dugði minna til fyrir fréttastofu RÚV en fréttatímar hljóðvarps og útvarps um helgina til að segja okkur  að forstjórar tveggja íslenskra stórfyrirtækja sem eru í alþjóðlegum viðskiptum, Marel og CCP, vöruðu við því að stöðva ESB- umsóknarferlið og var í því sambandi vísað til gjaldeyrishafta.

PLAN A HJÁ SA

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins, segir í viðtali við RÚV að ef við ekki eigum kost á að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru, séum við í vanda stödd því annar valkostur sé einfaldlega ekki fyrir hendi, ekkert plan B.

RÍKISSTJÓRN AFÞÖKKUÐ

Þetta fjandans lúmsksa lið. leikur sér með valdið. Framsókn alveg frá mér bið. og líka íhaldið.. H.P.