... Ég efast um að stjórnmálaleiðtogar Evrópu hafi nokkru sinni verið eins lágreistur hópur og nú er. Og inn í þetta kompaní vill ríkistjórn Íslands ólm stíga. Kemur mér reyndar ekki a óvart eftir áralanga gagnrýnislausa þjónkun við Brussel, Washington og NATÓ; ánægð ef þau fá að vera með á myndum með fyrirfólkinu. Kratarnir á feisbók fagna öllu ...
Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddann en undrlægjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna ...
Það er hárrétt hjá þér að það er ekki málþófið sem eyðileggur stjórnmálin heldur síendurtekin svik við kjósendur. Það er líka rétt hjá þér að allir flokkar á þingi styðja kvótakerfið og framsalið og þar með rán á mikilvægustu auðlind þjóðarinnar. Það er einnig rétt að ...