Það er hárrétt hjá þér að það er ekki málþófið sem eyðileggur stjórnmálin heldur síendurtekin svik við kjósendur. Það er líka rétt hjá þér að allir flokkar á þingi styðja kvótakerfið og framsalið og þar með rán á mikilvægustu auðlind þjóðarinnar. Það er einnig rétt að ...