Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

2011

EKKI NEMA EITT HRUN

Nú ætlar VG að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Það þurfti ekki nema eitt hrun til að fá VG til að skilja yfirburði kapítalismans.. Hreinn K.

TREYSTU ÞJÓÐINNI!

Um leið og ég sendi þér hugheilar jólakveðjur Ögmundur, þá vind ég mér snarhendis og vafningalaust í meginmál.

KJÓSA UM ESB

Ég er svo fegin að vg-manneskja sér og viðurkennir að þessi þjóð verður að koma ESB-kosningamálinu frá sér! Þótt fyrr hefði verið.

NÝ STEFNA?

Sæll Ögmundur. Bæjarstjórnarmeirihluti VG og SF í Hafnarfirði samdi nýverið við erlendan banka um endurfjármögnun á eldri lánum sem bærinn hafði ekki staðið í skilum við í nokkurn tíma.

UM FERÐAKOSTNAÐ OG ANNAÐ

Sæll og blessaður Ögmundur.. Já dagpeninga og ferðakostnaðarmál eru umtöluð í fjölmiðlum og kanski ekki furða þegar hann er yfir 1.1 milljarður.

SPURT OG SVARAÐ

SVONA VAR ÞETTA, endemis rugl: Tillaga til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. (Lögð fyrir Alþingi á 137.

TRÚNAÐARMÁL?

Sæll Ögmundur.. Athyglisvert að þinn flokkur sem er í oddastöðu í Hafnarfirði skuli nú hafa veðsett land bæjarins til þrotabú erlends banka.

VAR ÞETTA SVONA?

Er það ekki rétt munað hjá mér að VG hafi viljað þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB en Samfylking ekki viljað það? Virtist eitthvað bangin við lýðræðið.

VIÐ GETUM VARIST

Sæll aftur Ögmundur og þakka fyrri svör. Það sem mér liggur á hjarta nú er Schengen samningurinn. Ég horfði á Cameron gera Breska þinginu grein fyrir synjun sinni á nýjum sáttmála ESB og hvað liggi þar á bak við og ekki sparaði hann stóru orðin um ágæti samninganna við ESB.

ODDSSKARÐ Í VEGI FYRIR FLUTNING

Sælir.. Ég hef stundað skólagöngu núna í haust til Neskaupstaðar og lent í því að þurfa að sneiða frá grjóti sem hrunið hefur úr lofti ganganna, og þá hafa ekki verið framkvæmdir af neinu tagi, hvað sem þessum umræddu myndum líður þá er hætta inní göngunum og það á ekki að gera lítið úr henni.