
KÁTT ER Í BANKARANNINUM
01.03.2007
Að gefnu tilefni datt mér í hug að breyta frægri vísu eftir Stefán Jónsson. Þá lítur hún svona út: Bjarni karlinn kaupir og selur.Kátt er í banka-ranninum. Þar eru á ferli úlfur og melur í einum og sama manninum. Kveðja,Kristján Hreinsson, skáld p.s.Fyrir þá sem ekki vita: . (Melur er hér í merkingunni eyðsluseggur - bölvaður melurinn)..