Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2003

Kollsteypa kjarnafjölskyldunnar framundan

Sæll Ögmundur. Áframhaldandi velsæld og öryggi er rauði þráðurinn í þeirri tálsýn sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur að kjósendum í kosningaauglýsingum sínum.

Rússarnir ganga aftur

Blessaður Ögmundur. Ég þakka hlý orð í minn garð. Kosningabaráttan er hrein skemmtun að verða finnst mér. Á dögunum var til dæmis sett upp sýning á gömlum áróðurspésum og slagorðum og vekur þar hvað mesta athygli bláa höndin.

Er þetta Ólína Þorvarðardóttir?

Ég sé ekki betur en síðan þín sé að verða ein sú alfjörugusta. Ég vil þakka þér fyrir þínar greinar en einnig finnst mér mjög góðar greinar sem birtast á síðunni undir Frjálsum pennum og fjölmiðlagagnrýni  og sum lesendabréfin eru mjög góð og greinilega góðir pennar þar á ferð þótt ekki séu þeir allir auðkennanlegir.

Frelsarar verða drottnarar

Nýjasta nýtt frá Írak er að frelsurunum sem sögðust vera að frelsa kúgaða Íraka og boða þeim lýðræði og mundu síðan hverfa til síns heima hefur nú snúist hugur - þó marga kunnuga hafi alltaf grunað að ætlanir innrásaraðilana hafi aldrei verið jafn göfugar og þeir reyndu að ljúga til um.

Framhaldsskólar á markað

Sæll. Hvað finnst þér um þessa frétt? http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1028023 Kveðja, Sigurður Ekki er þetta löng fyrirspurn eða öllu heldur ábending frá þér Sigurður, en þeim mun umhugsunarverðari.

Spurt um kosningaáherslur

Er mikið að pæla í að kjósa ykkur, en ég hef svolítið verið að pæla í þessari fyrningarleið og hef mínar efasemdir um hana að því leyti að þetta verði of mikið ríkis- og sveitarfélagabatterí og hvort að kunningja- og hagsmunatengsl eigi ekki eftir að ráða miklu líka ef sú leið verður farin.

Kveðja frá frjálshyggjumanni

Sæll Ögmundur, Ég vildi einungis óska þér alls hins besta í komandi kosningum. Sjálfur er ég eindreginn frjálshyggjumaður - en ég ber virðingu fyrir þér og öðrum sem ekki eru umbúðinar einar eins og Samfylkingin.

Staða Íslands eftir 10-20 ár

Daginn. Langar að spyrja þig. Hvernig sérðu fyrir þér stöðu Íslands í heimsmálum eftir 10-20 ár? Ég er þá að meina t.d.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um herinn

Kæri Ögmundur! Nú þegar bandarísk stjórnvöld hafa að mestu kastað lýðræðisgrímunni - a.m.k. hvað alþjóðasamfélagið snertir - og bandaríski herinn fremur níðingsverk í fjarlægum löndum er ekki kominn tími til að hefja baráttuna gegn veru þessa sama hers hér á landi aftur hærra í umræðuna? Hamra skal járn meðan heitt er.

Vefurinn oft áhugaverðari en fjölmiðlar

það er margt áhugavert á vefnum og  margt óáhugavert í helstu fjölmiðlum.  Mig langar tilað vekja athygli á vefslóð frá fyrrum hermönnum Bandaríkjahers og hefur fjöldi annarra hermanna skrifað undir plaggið (sjá til vinstri á vefslóðinni sem ég sendi með þessu bréfkorni).