Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2014

Á EKKI AÐ HLUSTA Á ÞETTA FÓLK?

Gott hjá þér að vekja máls á Grímsstaðamálinu að nýju. Ég hlustaði á upplestur þinn á nöfnum þeirra sem styðja að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum, sbr.

FLUGVALLARLANDIÐ VERÐI TEKIÐ EIGNARNÁMI

Sæll Ögmundur. Margir í borgarstjórn vilja ólmir að Reykjavíkurflugvöllurinn fari úr vatnsmýrinni, Reykjavíkurflugvöllurinn og staðsetning hans er ekkert einkamál Reykvikinga og heldur ekki borgarstjórnar, Ég vil beina því til þingmanna og ráðherra að ríkið taki landskika borgarinnar í Reykjavíkurflugvellinum eignarnámi þannið að borgarstjórn geti ekki einhliða flutt hann.

NÁTTÚRUPERLUR VERÐI LÝSTAR ALMANNAEIGN

Ég er fylgjandi þeirri hugmynd að með lagasetningu verði allar helstu náttúruperlur landsins lýstar almannaeign undir eftirliti, vernd og umsjá opinberra aðila.

MEINAÐ AÐ LEGGJA FRAM KÆRU

Sæll Ögmundur og takk fyrir frumkvæði þitt í að verja almannarétt. Þessi réttur byggir á fornri hefð, þó hann sé lítillega þrengdur í gildandi náttúruverndarlögum.

GEYSIR HÁLF TVÖ Á LAUGARDAG EF EKKERT HEFUR BREYST

Sæll Ögmundur og kærar þakkir fyrir að beita þér í Geysismálinu. Ég setti upp atburð á facebook fyrir mótmælin næsta laugardag, 12.

AÐ SJÁLFSÖGÐU

Stefnum við ekki á Geysi á laugardag, half tvö ef ekkert hefur breyst? Svar óskast. Sunna Sara. . Að sjálfsögðu.. Ögmundur.

VERJUM ALMANNARÉTTINN!

 Frábært framtak! Gullfoss og Geysir eru ekki neysluvara. Jónas Knútsson.

GEYSIR Á LAUGARDAG

Ég held að gjaldtakan við Geysi og tilburðirnir fyrir norðan um að selja inn á Dettifoss sé það yfirgengilegasta sem upp hefur komið á Íslandi í langan tíma og er þó af ýmsu að taka.

FLOTTUR KÁRI!

Ég tek undir með Sunnu Söru að tillaga Kára um umhverfisgleraugu með gjaldmælum er frábær og vel útfærð I lagafrumvarpi, sbr.

KÁRI MEÐ LAUSNINA !

Ég verð að segja að mest brilljant framlag til umhverfisumræðunnar kemur frá Kára á síðunni þinni Ögmundur.