Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2023

KOMINN TÍMI TIL AÐ SÝNA SAMSTÖÐU MEÐ FRIÐI

... Enginn virðist tala fyrir friði heldur beinist orðræðan að því að kynda undir ófriðnum í Úkraínu og heimta meiri drápstól og blóð. Meira að segja viðist forysta Vinstri grænna fylkja sér í lið með mestu stríðshaukunum. Et ekki kominn tími til að mynda nýja friðarhreyfingu og standa fyrir framan alþingishúsið með kröfuspjöld og krefjast þess að ríkisstjórn beiti sér fyrir friðaviðræðum og hætti þessu stríðstali? Ef þessu heldur áfram eins og er gæti það ...

ÁFRAM SÓLVEIG ANNA

Hefjum verkföll hækkum laun, hagnaðararði má skipta, Því fátæktin er félagsleg raun, Upp grettistaki nú lyfta! ...

ÞÁ BATNA SÁR

Nú birtir upp þá batna sár bága heilsan skánar Með vordögum verðum klár er sólin skín og hlánar. Af Kristrúnu gæti Katrín lært því komin er á toppinn Enn íhaldið virðist Kötu kært lærði að sitja koppinn. ...