Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2012

VATN

Svona þegar að Gvendarbrunnar koma til tals, þá datt mér til hugar að senda slóð sem tengist vatni. Hvernig kemur þetta að líta út um 2030? http://www.aljazeera.com/indepth/features/2011/06/2011622193147231653.html . Emelía Einarsson.

SAMMÁLA GUNNARI!

Ég vona að þér komi til með að ganga vel í prófkjörinu á morgun. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin skilningarvitum þegar ég las í Fréttablaðinu að læknar væru að reyna að setja þig af! Þetta getur ekki verið því ég veit að innan heilbrigðisklerfisins áttu einmitt mikinn stuðning einsg og Gunnar Gunnarsson bendir réttilega á í grein á vísir.is um í gær.

STJÓRNMÁLASLIT

Nú legg ég það til að íslenska ríkið slíti öllu stjórnmálasambandi við Ísrael strax.. Jón Þórarinsson

UMFERÐIN OG ÖRYGGIÐ

Sæll Ögmundur og til hamingju með Umferðarþingið 19. nóvember. Umferðaröryggi er mér eins og mörgum læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki hjartansmál.

ÞEKKIÐ EKKERT!

Hr Ráðherra Ögmundur Jónasson.. Offari er orð sem kemur upp í huga manns þegar hlustað er á yfirlýsingar þínar og samráðherra þinna í hvert sinn sem hörmungaratburðir eiga sér stað í Ísrael.

HVAR VAR HÆGRIÐ?

Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir ræðuna sem þú fluttir í dag (gær). Ég saknaði þess að sjá ekki neinn úr ,,hægri" armi þingheims á fundinum við sendiráð Bandaríkjanna.

RÉTTARRÍKI?

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að deila örlítilli reynslu: Eg hefi ætíð verið talinn varkár í fjármálum, kannski stundum of varkár og þó ekki.

TEFUR ÞÚ VAÐLAHEIÐAR-FRAMKVÆMD?

Sæll vertu kæri Ögmundur. Nú þarft þú að svara mér, og helst fyrir prófkjör hvort satt sé að Vaðlaheiðargangamálið strandi nú á þér.

ENN UM MAGMA-BRASKIÐ

Sæll Ögmundur.. Síðastliðinn mánudag birtist nokkuð einkennileg auglýsing í Fréttablaðinu bls. 13: Sala skuldabréfs Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Straumi .

VIÐVARANIR Á HVERJUM DEGI!

Menn hafa greinilega gaman af veðurbröndurum þessa dagana. Ég tek nú undir með Jóel A. í lesendabréfi hér á síðunni að þetta var bölvuð della í þér að biðjast afsökunar á ummælum þínum. Þetta var hárrétt framsetning hjá þér í þinginu fyrir utan niðurlagsorð sem öllum hefðu orðið skiljanleg ef fréttastofa RÚV hefði ekki tekið þau úr samhengi.