Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

2002

Um Imbu góðu og Árna dverg

 Í grein í Mbl. 28. des. leggst Samfylkingarmaðurinn Valdimar Leó Friðriksson á hnén og kvittar rækilega undir þá persónudýrkun sem tröllríður íslenskum stjórnmálum þessa dagana.

To be or not to go

Mjallhvít litla vann og vannen vildi á dansleik fara.Í hugum dverga bræðin brann.Hún burt sér skyldi snara.. Dvergar vildu síðan sáttog sögðust tilboð gera,"það eina sem þú ekki mátt, er að fara og vera".. Gísli Sigurkarlsson .                              

Tilvitnun í sögu

Blessaður. Þú spyrð í hvaða texta ég vitni í skrifum mínum sem birtust hér á síðunni 24/12. Tilvitnanirnar eru úr laglegustu sögu rithöfundar, sem sendi frá sér smásagnasafn fyrir jólin.

Lýsandi, en síður upplýsandi

  . . Mér finnst skorta nokkuð á gagnrýni hjá ykkur í VG Ögmundur og þið látið menn og fjölmiðlamenn komast upp með óþarflega mikla manípúlasjón.

Heil brú - og brotin

Samfylkingin hefur árum saman lagt áherslu á tiltekna lausn í kjördæmamálum. Flokkurinn samþykkti núverandi skipan, þá skipan sem kosið verður eftir í vor,  með hangandi haus og hálfréttri hönd.

Stjórn fyrir almenning en ekki einstakling

Ungir jafnaðarmenn eru hamingjusamir þessa dagana enda hafa þeir kvartað mjög undan því að Samfylkingin væri að sumu leyti dálítið gamaldags og mosavaxið fyrirbæri.

Af hverju réðst Hitler inn í Pólland?

Heill og ævinlega sæll ÖgmundurÉg hef heyrt þá skýringu á upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari að Adolf Hitler hafi reiðst gríðarlega aðfaranótt 1.

Hverjir tóku ákvörðun um þátttöku Íslendinga í loftárásum á Serbíu?

Ögmundur.Mig langar að vita hvernig ákvarðanatöku var háttað þegar Ísland samþykkti aðild að loftárásum á Serbíu vegna Kosovo.

Húmoristarnir í Framsóknarflokknum

Framsóknarmenn eru einstaklega ómálefnalegir þessa dagana enda er hlutskipti þeirra ekki öfundsvert. Þeir hafa eftir bestu getu reynt að þagga niður lýðræðislega umræðu um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir á Austfjörðum.

Á að útrýma fátækt með frjálsum framlögum eða samfélagslegum lausnum?

Sæll Ögmundur.Á undanförnum 10-15 árum hefur æ meir borið á umræðum um fátækt í aðdraganda jólanna þótt auðvitað sé skorturinn ekki bundinn við einn mánuð á ári.