Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2006

GRÓÐI OG SKATTAR - SKATTAR OG GRÓÐI

Sæll Ögmundur.Fyrst nokkur orð um danska blaðamennsku sem þú þekkir eftir ár þín sem fréttamaður meðal frændþjóðarinnar.

VINSTRI MENN OG SKATTHEIMTAN

Lærið þið aldrei neitt, þið vinstri menn? Ekki einu sinni af reynslunni? Og svo er mótsögnin í umræðum ykkar og rökum brosleg.

VERKTAKAR VIRKJAÐIR

Ég hef verið að fylgjast með skrifum manna um ríkisstjórnarfrumvarpið um RÚV hf. Almenningur er á móti því að hlutafélagavæða Ríkisútvarpið.

MORGUNBLAÐIÐ OG KALDASTRÍÐIÐ TÖPUÐU Í PRÓFKJÖRI ÍHALDSINS

Hvers vegna tapar maður í prófkjöri Íhaldsins sem ber höfuð og herðar yfir mótframbjóðendur sína hvað varðar vitsmuni og atgervi? Það gerir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem ekki nær öðru sæti eins og hann vildi en hafnar í því þriðja sem hann vildi ekki.
OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

Ég þakka þér svar við spurningu minni um Samvinnu-tryggingar (hér). Ég hefði átt að vita að þar leyndist Finnur Ingólfsson.

EIN DÝRASTA LÓÐ ÍSLANDSSÖGUNNAR?

Heill og sæll Ögmundur. Á heimasíðu matsnefndar eignarnámsbóta er athyglisverður úrskurður kveðinn upp 29. mars s.l.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ: ENGAR BLEKKINGAR!

Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á blekkingarfrumvarp Samfylkingarinnar, sem nú er í bígerð. Það ætlar að rætast sem ég óttaðist: Boðað frumvarp Jóhönnu og Margrétar um skerðingu á eftirlaunum "æðstu manna"er fyrirlitleg blekking.

ORÐSTÍR SVAVARS HEFUR ALLTAF VERIÐ Í GÓÐU LAGI !

Ég hef lesið greinar þínar um samskipti þeirra Jóns Baldvins, Steingríms Hermannssonar og Svavars Gestssonar af athygli.

EIGUM NÓG AF HEIMABÖKUÐUM ÞJÓFUM

Góði Ögmundur...Ég er sammála þér og Sunnu Söru, hvað komu Roman Abromovits og hans líka til landsins snertir.

STÓRÞJÓFUR Í OPINBERRI HEIMSÓKN?

Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.