Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2003

Guðmundur Hauksson í bankastjórastól KB bankans?

Það hefur verið vitað allt frá því Búnaðarbankinn var seldur að bankastjórastóll væri ætlaður Guðmundi Haukssyni.

Framsókn prangað inn á þjóðina

Ég var að hlusta á Útvarp Sögu í morgun þar sem þið Guðjón Ólafur Jónsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, ræddust við.

Takk fyrir frumkvæði í SPRON málinu

Heill og sæll.Ég horfði á ykkur Pétur Blöndal takast á um SPRON málið á Stöð tvö í gærkvöldi. Þetta samtal hefur verið talsvert í umræðu manna á meðal í dag.

Íslandsmethafinn, mannorð hans og forsætisráðherra

Meintur Íslandsmethafi í skattsvikum, Jón Ólafsson fyrrverandi Skífuþeytara og eigandi Norðurljósanna, hefur nú höfðað mál gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra.

Samlíkingar Bjarna

Sæll Ögmundur og takk fyrir fremur málefnalega framkomu í stjórnmálum. Ertu ekki sammála mér í því að eftirlaunafrumvarpið sé efnislega skylt tveim öðrum "hasarmálum" þ.e.

Er þetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?

Blessaður Ögmundur.Ég fylgdist með því á BBC á sunnudaginn þegar ódámurinn og hrakmennið Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfræðinga eftir að hafa verið gómaður.

Starfskjarafrumvarp

Spurningin er engin að sinni, ég vil bara lýsa hér með yfir aðdáun minni á framgöngu þinni og málflutningi varðandi hið umdeilda starfskjarafrumvarp.

Spurt um formann VG

Er Steingrímur J í felum? Anna Fr. Jóh. Sæl Anna. Þetta er stutt og skorinorð spurning. Svarið er neitandi. Steingrímur var austur í Rússlandi að fylgjast þar með kosningum ásamt tveimur öðrum einstaklingum á vegum utanríkisráðuneytisins.

Hvað merkir hjáseta?

Sæll Ögmundur. Ég er skoðanabróðir þinn í flestu og hef lengi verið glaður að hafa mann eins og þig á þingi að berjast fyrir okkur öll.

Brottfararkaup

Þrándi hefur löngum skilist að í orðinu þingfararkaup fælist að þingmenn fengju kaup fyrir að fara á þing og vera þar að ljöggjafarstörfum.