Öryrkjar Íslands og einn vinnandi lögspekingur
09.12.2003
Maður er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hæstaréttarlögmaður með meiru. Með reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblaðinu innrammaðar viðhafnargreinar.