Maður er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hæstaréttarlögmaður með meiru. Með reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblaðinu innrammaðar viðhafnargreinar.
Góður hagfræðingur er þarfasti þjónn nútímamannsins. Hann er vinurinn sem segir til vamms, á hann má stóla í hverri nauð, hann hefur vit á öllu sem við hin skiljum ekki.
Sæll, Ögmundur. Mér heyrist á öllu að öryrkjar fái ekki allar þær bætur sem þeim var lofað. Væri ekki hægt að gera þá málamiðlun að allir öryrkjar með hámarks styrk og tekjutryggingu þurfi ekki að borga skatt og útsvar af tekjum sínum.