Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2023

HUGLEIÐINGAR Á FRIÐARDEGI

Nokkur orð til að þakka þér, Ögmundur, fyrir frábæra grein í Mogganum, ÍSLAND ÚR NATÓ - HERINN BURT. Það var viðeigandi að greinin skyldi birtast á Friðardeginum 11. nóvember. Á tímum Víetnamstríðsins sögðu mér vinir okkar þaðan að bestu stuðningurinn sem við gætum veitt ...

MILLJÖRÐUM AUSIÐ ÚT Í FÁTI

... En gerum Leifsstöð örugga, Reykjanesbæ örugan, Sandgerði, Hafnir og aðrar byggðir. Notum milljarðana í Viðlagasjóði til að undirbúa nýjar leiðir fyrir vatn og rafmagn inn á þessi svæði. Þar með yrði hugsað til framtíðar. Þessi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar voru löngum kölluð að ...