Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2006

ÁRÓÐURINN BEINIST AÐ FULLORÐNUM BÖRNUM !

Sæll Ögmundur. Ágætur er pistillinn um Alcan og börnin hér á síðunni. Þú segir að áróðursátaki Alcan sé nú beint að börnum.

HVER BAUÐ Á VÖLLINN?

HVER BAUÐ Á VÖLLINN? Heill og sæll.Ég hafði sem endranær gaman af síðasta bréfi Ólínu hér á síðunni um skuggann sem fylgir Halldóri Ásgrímssyni og heitir Steingrímur Hermannsson.

"SKUGGINN" RÍS Á FÆTUR

Sæll Ögmundur. Mér datt í hug í morgun þegar ég sá að Steingrímur Hermannsson, forveri Halldórs Ásgrímssonar í embætti formanns Framsóknarflokksins, tók sig til og leiðrétti spunadrengi forsætisráðherra í Mogrunblaðinu að þarna væri komin enn ein staðfestingin á að sigurvegararnir skrifuðu söguna.

FLEIRI VILJA NÓTT EN DAG

Í fréttum greinir frá því að margfalt fleiri vilji að Silvía Nótt verði næsti borgarstjóri Reykvíkinga en Dagur B.

BJART FRAMUNDAN HJÁ RÚV?

Sæll Ögmundur! Nú er bjart framundan hjá Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra. Þegar hún verður búin að ganga endanlega frá Ríkisútvarpinu og gera Pál Magnússon að einvaldi um dagskrá og mannaráðningar, þá mun Sylvía Nótt verða aðalþula og strákarnir af Stöð2 lesa fréttir berrassaðir.

BIRKIR JÓN, FRAMSÓKNARPÚSLINN OG ÞJÓÐARPÚLSINN

Sæll Ögmundur.Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins framkvæmdi afar vandaða úttekt á Vinstrihreyfingunni grænu framboði og birtist hún í Mbl.

VEIÐIFÉLAGI VARAFORSETANS FÉKK FYRIR HJARTAÐ

Það ætlar ekki af veiðifélaga varaforseta Bandaríkjanna að ganga ef marka má fréttavef Ríkisútvarpsins. Bandaríski lögmaðurinn Harry Whittington, sem Dick Cheney varaforseti skaut við kornhænuveiðar um helgina, var aftur lagður inn á gjörgæsludeild í dag eftir vægt hjartaáfall.

CHENEY HITTI LÖGMANN EN CONDY GEIR

Á fréttavef Ríkisútvarpsins greinir frá því að Harry Whittington, 78 ára bandarískur lögmaður, liggi á sjúkrabeði eftir að hafa orðið fyrir haglaskoti úr byssu Dick Cheneys varaforseta Bandaríkjanna í fyrrakvöld.

BAUGFINGUR, SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG SAMFYLKINGIN

Alveg er ég hissa á því hve lítið hefur verið rætt um innkomu Sjálfstæðisflokksins í 365 miðla, fjölmiðlana sem forsystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa uppnefnt sem Baugsmiðla og þannig gefið í skyn að þeir hljóti að vera undirgefnir eigendum sínum.

MÖGULEIKAR MORGUNBLAÐSINS OG NEFSKATTAR

Sæll Ögmundur. Ég er farin að binda vonir mínar við Morgunblaðið. Ekki beinlínis fyrir sjálfa mig heldur fremur börnin sem ég kom í þennan heim og öll barnabörnin.