Fara í efni
BJÖRNS JÓNASSONAR MINNST

BJÖRNS JÓNASSONAR MINNST

Útför Björns Jónassonar bróður míns fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 17. september. Hér eru birtar minningargreinar um Björn sem birtust í Morgunblaðinu og einnig skrif sem birtust á samfélagsmiðlum. Þá er hér ræða séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar við útförina svo og bróðurminning mín...
ÚTFÖR BJÖRNS BRÓÐUR MÍNS

ÚTFÖR BJÖRNS BRÓÐUR MÍNS

Í dag, þriðjudaginn 17. september klukkan 15, fer fram útför Björns bróður míns frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, vinur Björns, jarðsyngur hann. Morgunblaðið birtir fjölda minningargreina um Björn og auk þess er fjölda greina að finna á samfélagsmiðlum. Ég mun birta þessi skrif hér á síðunni fyrr en síðar. Þess má geta að útför Björns verður streymt á þessari slóð ...
BURT!

BURT!

... Þessu verður ráðherra lögreglumála að svara. Þessu verður öll ríkisstjórnin að svara. Svörin ræðum við svo í næstu kosningabaráttu. Hún hlýtur að vera sakmmt undan. Um tvo kosti er nefnilega að ræða ....
Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ

Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ

... Undanfarna þrjá áratugi hefur sænska velferðarkerfið tekið miklum breytingum til hins verra fyrir aldraða, öryrkja, mikið veika sjúklinga og þá sem minna mega sín. Þessi þróun hófst í byrjun tíunda áratugar 20. aldar þegar hagnaðardrifnum fyrirtækjum var opnuð leið að sænsku velferðarþjónustunni ...
ÁHUGAVERT MÁLÞING

ÁHUGAVERT MÁLÞING

Á milli klukkan tvö og fjögur, fimmtudaginn 12. september, fer fram í Eddu,húsi íslenskunnar, áhugavert málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustunni. Sænskir fræðimenn rýna í afleiðingar marksðvæðingar sænska hreilbrigðiskerfisins á undanförnum tveimur áratugum eða svo. Nánari upplýsingar er að finna um málþingið ...

Eignaupptakan á Íslandi - Okurvextir

Í grein sinni veltir höfundur upp ýmum áhugaverðum flötum á vaxtaokrinu sem nú sligar þúsundir heimila og smá fyrirtæki.

Sumarið er komið!

Þá árstíð kemur önnur fer,/einmuna dagar blíðir./Sumarið kom í september,/sunnanvindar þýðir ...
NORSKUR KRATI BUGTAR SIG Í WASHINGTON

NORSKUR KRATI BUGTAR SIG Í WASHINGTON

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.09.24.... Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrum formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Stuðningur norrænna krata við NATÓ er ekki nýr af nálinni en nýtilkominn er jafn afdráttarlaus stuðningur við hergagnaiðnaðinn og þarna birtist; þann sama hergagnaiðnað og ...

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

... Innrásin skóp vonarbjartar yfirskriftir um öll Vesturlönd. Vonir um að auðmýkja mætti Pútín frekar og grafa undan honum. Fjölmiðlar reyndu jafnvel að fella fréttina inn í «sigurgöngu»-frásögnina gömlu um að Úkraína geti sigrað Rússland. Á Íslandi er áróðursstaðan sú að «sérfræðingar» RÚV á þessu sviði klappa sjálfkrafa fyrir öllu sem frá NATO og Zelensky kemur. Ekki síður í þetta sinn ...

GAMLI TÍMINN ER LIÐINN

Já Íhaldið er illa farið/elítunni allri brá/því segi nú og svarið/svolítið gott á þá... sjá meira