
SVONA EINFALT ER ÞETTA EKKI
25.08.2025
Það eigum við að hafa lært af aðildarumsókninni að Evrópusambandinu á árunum 2009-13 að slík umsókn býður ekki upp á samningaviðræður. Að halda því fram að um eitthvað sé að semja er ljót lygi því nú höfum við reynsluna og allir sem að þessum málum hafa komið vita betur. Kominn er tími til þess að þeir fari að segja satt ...