ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR MINNST
05.10.2024
... Lengi vel hafði ég ekki hugmynd um hve náskyldir við Þorsteinn Guðmundsson værum. Þorsteinn var engu fróðari um það en ég.
Það var svo haustið 1970 að við tókum tal saman á stúdentagarði í Pollock Halls þar sem flestir aðkomumenn við Edinborgarháskóla leigðu framan af í námi sínu við skólann. Eins og gerist með Íslendinga sem ...