
GETUR ÞAÐ VERIÐ …?
28.03.2023
... En í ljósi þeirrar fullyrðingar að ekki þurfi alltaf mikið land til að komast yfir mikil verðmæti spyr ég hvort það geti verið að í landi Horns sem selt hefur verið út fyrir landsteinana séu einhverjar vatnsmestu kaldavatnsuppsprettur á Vesturlandi? ...