Fara í efni
HVERS VEGNA ÞÖRF ER Á SÓSÍALISMA

HVERS VEGNA ÞÖRF ER Á SÓSÍALISMA

Mér finnst það nánast liggja í augum uppi að þörf er á sósíalisma inn í pólitíkina en því fer fjarri að það finnist öllum. En óháð því hvað fólki finnst er ég þó ekki í nokkrum vafa um að fróðlegt mun mörgum þykja að að heyra rök Jeremys Corbyn ...

KOSNINGAR TELJA SNÚIÐ

Af göflunum er gengið lið/gjörsamlega trausti rúið/Faglegar breytingar fáum við/en kosningar telja snúið ...
UM FUNDI OG FRÉTTABRÉF

UM FUNDI OG FRÉTTABRÉF

... Fréttabréfin sendi ég ekki oftar en svo að þau ættu ekki að vera truflandi. Þetta er hugsað sem eins konar hvatning til þess að gerast ákrifendur enda er ég áhugsamur að koma upplýsingum af þessu tagi sem víðast ...

MÁLAMIÐLUN ER EKKI SAMA OG UNDANHALD

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG sagði í stefnuræðu á Aþingi að hún gæfi ekkert fyrir stjórnmálamenn sem ekki vildu málamiðlanir heldur vera í stöðugu stríði. Látum stríðið liggja á milli hluta og málamiðlanirnar líka, þær eru stundum ...
JEREMY CORBYN NÆSTA LAUGARDAG

JEREMY CORBYN NÆSTA LAUGARDAG

Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi breska Verkamannaflokksins, verður með hádegiserindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík næsta laugardag klukkan 12 í fundaröðinni, Til róttækrar skoðunar. Þar færir hann rök fyrir því hvers vegna þörf er á sósíalisma ...
UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.23. Æskuvinur minn, sem hefur unnið að því hörðum höndum í meira en hálfa öld að reyna að kristna mig, fékk mig á dögunum til að taka þátt í röð umræðufunda nokkurra kennimanna vestan hafs og austan um umhverfisvána og á hvern hátt ...

,,HVALRÆÐIБ‘

Pirringur er á báða bóga/bæði tóku kodda hjal/En hjónabandi ei vilja lóga/og leyfa að drepa Hval... Hjá vinstri Grænum erfit er/þar ekkert undan gengur/Á koppnum Katrín hreykir sér/í könnun vart mælist lengur...

Flóttamenn og hælisleitendur – Stjórnleysið á landamærunum

Opin landamæri eru áberandi einkenni á stjórnarstefnu núverandi ríkisstjórnar. „Banki einhver á dyrnar“ er hann strax boðinn velkominn og helst ekki spurt um feril viðkomandi. Þetta endurspeglar …
HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

Það var bæði stórstreymt og rok þegar ég gekk eftir Ægisíðunni í Reykjavík í morgun. Á þessari efri mynd sést í austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Fram hafa komið hugmyndir um að lengja þessa flubraut út í Skerjafjörðin. Að öllum líkindum kæmi flugbrautin þá...

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því. Þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna - og ...