Fara í efni

Greinasafn

September 2009

SÝNIÐ VARFÆRNI

Heill og sæll Ögmundur.. Fyrir aldarfjórðungi vorum við samherjar í baráttu fyrir fólk sem hafði lent í misgenginu fræga 1983-1984.

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

Á FRAKKA SKÁLDS

Uppnám og vanstilling fer nú eins og vindhviða fyrir dómkirkjuhorn. Sá sem því veldur er Davíð Oddsson, ritstjóri.
ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

Samhliða niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni berast fréttir af því að einkaframtakið ætli að hefja sig til flugs með einkasjúkrahúsum í gríðarlegu umfangi.
„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM

„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM"

Viðtal í Viðskiptablaðinu 17.09.09.. Erfiður niðurskurður blasir við heilbrigðisyfirvöldum en skera þarf niður um sex til sjö prósent á næsta ári.
ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

Svolítð erfitt er að átta sig á Staksteinum Morgunblaðsins í dag að öðru leyti en því að ritstjóri blaðsins tekur þar undir með forystu Sjálfstæðisflokksins um að álitamál sé hvort sá flokkur eigi yfirleitt nokkra samleið með ríkisstjórninni í Icesave-málinu.

EKKI RJÚFA TRÚNAÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Á að setja bráðabirgðalög um Icesave í fullum trúnaði? Eru allir búinir að tapa sér í leynimakki? Menn geta gefið eftir í Icesavemálum, en ekki með því að rjúfa trúnað við þjóðina og lýðræðið.

SIÐFERÐI HÉR OG ÞAR

Sæll Ögmundur.. Reuters fréttastofan sendi frá sér frétt í gær. Fréttin var um siðferði danskra hægri manna, um ungan dómsmálaráðherra, Lene Espersen.

ÓHAGKVÆM ÞJÓÐFÉLAGSVISKA

Viska þorsteins Pálssonar er ekki þjóðhagslega hagkvæm. Hann hefur farið í gegnum dómgreindar hreinsun Sjálfstæðisflokksins.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BREGST!!!

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BREGST!!!

Icesave er ekki mál sem afgreitt er í eitt skipti fyrir öll. Sú var ekki raunin þegar fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins gekk að ítrustu kröfum Hollendinga og Breta síðastliðið haust - í október.