Fara í efni

Greinasafn

September 2009

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.
STIGLITZ Í SILFRINU

STIGLITZ Í SILFRINU

Í dag verður Joseph Stiglitz í Silfri Egils. Þetta þykir mér vera góð byrjun á vetrinum hjá Agli! Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001.

ERLEND FJÁRFESTING AÐ HÆTTI FRJÁLSHYGGJU

Frjálshyggjuflokkarnir eru illa að sér í fjármálum, einsog þjóðin veit núna. Nýjasta dæmið birtis í því að þeir halda að erlend fjárfesting, sé það að lána útlendingum peninga.
SNÚUM VÖRN Í SÓKN

SNÚUM VÖRN Í SÓKN

Fundur með forstjórum heilbrigðisstofnana landsins í gær um fjárlög komandi árs var að mínum dómi góður. Heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði ofan á þann gríðarlega samdrátt sem þegar er orðinn á þessu ári.

MESTU MISTÖK ASÍ

Sæll Ögmundur Jónasson.. Ég viðurkenni að ég hef fram undir Icesavemálið verið svolítið tortrygginn á þig sem stjórnmálamann.

ALVÖRU VINSTRI STJÓRN RÆÐST EKKI Á ÖRYRKJA

Getur vinstri stjórn, sem vill láta taka sig alvarlega sem velferðarstjórn í anda norrænnar jafnaðarstefnu, byrjað á því að skerða kjör ellilífeyrisþega og öryrkja? Ég svara þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi.

STJÓRNMÁLAMENN BRUGÐST

Heill og sæll Ögmundur. Hér eru hugleiðingar. Pólitík Sjálfstæðis og Framsóknarflokks hefur leitt þjóðina í þrot.

HANDBENDI AGS?

Ein einföld spurning. Er Steingrímur viljalaust handbendi Franek landsstjóra AGS? Ástæða þess að ég spyr þessarar einföldu spurningar, er sú að án svars við henni get ég ekki myndað mér skoðun á því hvert VG stefnir.
OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

Í bréfi lesanda hér á síðunni er nýjustu skýrslu OECD um Ísland, líkt við gamanfarsa. (sbr. Ferðaleikhús OECDhttp://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/.

FERÐALEIKHÚS OECD KOMIÐ

Haustið er tími leikhúsanna. Bæði Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa kynnt metnaðarfulla dagskrá vetrarins.