Fara í efni

Greinasafn

Mars 2007

HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

Með niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði hafa orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu/ stóriðjustefnu/atvinnustefnu/efnahagsstefnu á Íslandi.

STÆKKUNARSINNI EN EKKI ÓSÁTTUR

Ég er stuðningsmaður VG í Hafnarfirði. Ég kaus með stækkun en er samt ekki óánægður með niðurstöðuna. Þótt ég væri ósammála mínum samherjum í VG í Hafnarfirði í þessu máli þá var ég samt ánægður með að þeir tækju afstöðu í málinu gagnstætt því sem Samfylkingin gerði.

STÓRKOSTLEG TÍÐINDI ÚR HAFNARFIRÐI

Tíðindi kosningarinnar í Hafnarfirði eru stórkostleg. Þrátt fyrir hamslausa og purrkunarlausa kosningabaráttu Alcan hafna Hafnfirðingar stóriðjustefnunni.
VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

Á sama tíma og Hafnfirðingar greiddu atkvæði um hvort heimila eigi stækkun álversins í Straumsvík flugu þau Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki) og Geir H.

UPPLÝSINGA ÓSKAÐ UM KOSNINGAR Í VOR

Sæll Ögmundur. Ég er komin á lífeyri frá LSR og til að ná endum saman erum við hjónin búsett á Spáni megnið af árinu.

ÚRSLITIN Í HAFNARFIRÐI MUNU HAFA LANDSÞÝÐINGU

Ögmundur: Er til  eitt einasta dæmi í heiminum um að auðhringur utan viðkomandi ríkis hafi tekið jafnvirkan þátt í kosningabaráttu um sjálfan sig og Alcan gerir nú? Veistu um nokkurt svona dæmi? Geturðu látið kanna þetta á vegum einhverra alþjóðlegra stofnanana? Væri það ekki bannað í einhverjum alþjóðlegum siðareglum fyrirtækja að aðhringur tæki þátt í atkvæðagreiðslu um sjálfan sig til dæmis í þróunarlöndunum? Þætti þetta ekki örugglega algerlega siðlaust? Hvernig stendur á því að ríkisstjórn Íslands stígur ekki fram og stoppar þennan yfirgang auðhringsins til dæmis með einu símtali? Í staðinn fer ríkisstjórnin í veislu austur á Reyðarfirði ekki af neinu öðru tilefni en því að með þvi móti telja ráðherrarnir sig vera að hjálpa systurhringnum í Hafnarfirði.
ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

Í dag ganga Hafnfirðingar að kjörborðinu og greiða atkvæði um kröfu álrisans Alcans að fá land í Hafnarfirði til að geta næstum þrefaldað umfang núverandi verksmiðju.

ÞVÍ MEIRA ÁL ÞVÍ MINNA AF ÖÐRU

Birtist í Morgunblaðinu 30.03.07.ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan að ég var fylgjandi því að álframleiðendum á Íslandi yrði heimilað að stækka við sig.

ALLT FYRIR ATKVÆÐIN?

Sæll. Á að fá atkvæði núna: Húsavík fegursti staður á jarðríki!!!!Mér finnst Mývatnssveitin falleg en ég er nú kannsi ekki hlutlaus þar.

HVAÐ MEÐ UMHVERFISSKATT?

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér mjög vel fyrir að taka skógræktarmál upp á heimasíðunni þinni.