Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2004

BSRB með upplýsingar og afstöðu í deilunni um heimahjúkrun

Þjóðin fylgist nú agndofa með tilraunum Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að keyra í gegn breytingar á starfsfyrirkomulagi sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem felur í sér stórfellda kjaraskerðingu þvert á samkomulag sem hefur verið í gildi allar götur frá 1990, undirritað af hálfu BSRB fyrir hönd starfsmanna.

Björn og herinn

Dómsmálaráðherra núverandi hefur lengi verið mikill áhugamaður um að fá íslenskan her. Væntanlega vel borðalagðan, á gljáfægðum stígvélum og að sjálfsögðu með ráðherera málaflokksins í reglulegri liðskönnun með hönör.

Febrúarpistill frá Bandaríkjunum

Hver er áhrifamesti einstaklingurinn í heiminum í dag? Það má sannarlega halda því fram að það sé Ayatollah Ali Sistani, helsti leiðtogi Sjíita í Írak.

Tvær ábendingar Magnúsar Þorkels

Í athyglisverðum pistli, sem birtist í dag hér á vefsíðunni eftir Magnús Þorkel Bernharðsson, koma fram ýmsar skarpar athugasemdir.

Fjármálaráðherra vill gerast jólasveinn

Á Pressukvöldi Sjónvarps í kvöld sat Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, fyrir svörum. Margt jákvætt kvað Geir vera nú í stöðunni.

Kostnaðarvitund

 Það er mikið talað um kostnaðarvitund um þessar mundir.  Einkum eru það boðberar hins algera peningafrelsis sem um það tala og þá einkum skort á þessari vitund hjá sjúkum, öryrkjum og öldruðum, en það eru hópar sem sumum þykir greinilega vera fyrir.

Þegar kostnaðarvitundin brennur á eigin skinni

Verslunarráð Íslands hefur verið að tjá sig að undanförnu um mikilvægi þess að örva kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu.

Um Stofnsáttmála SÞ

Sæll Ögmundur. Alltaf áhugavert að lesa síðuna þína. Annars vantar mig upplýsingar sem mér dettur í hug að þú getir hjálpað mér með.

Nýtt Fréttabréf BSRB

Út er komið nýtt fréttabréf BSRB en samtökin tóku upp þann sið fyrir allnokkru síðan að senda reglulega frá sér slík bréf.

Sniðugt hjá Íslendingum

Bankarnir birta uppgjör sín fyrir síðasta ár um þessar mundir og kemur í ljós að það er alls ekki svo slæmur bisniss að reka banka nú á dögum.