Fara í efni

Greinasafn

Júní 2014

Bylgjan - í bítið 989

EVRÓPURÁÐIÐ, FISKISTOFA OG GJALDTAKA Í BYLGJUBÍTIÐ OG Á STÖÐ 2

Að venju sátum við á Bylgjunni  í morgunsárið og ræddum brennandi málefni dagsins við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
MBL- HAUSINN

AÐ KUNNA AÐ FARA MEÐ VALD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29.06.14.. Skólaárið 1966/7 var ég í breskum heimavistarskóla. Ég var 18 ára.
Evrópuráðið 2014

EVRÓPURÁÐIÐ OG MANNRÉTTINDIN

Í vikunni sat ég þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Ég tók þátt í umræðum um nokkur málefni  og var talsmaður vinstri flokkanna um fjórar skýrslur sem lágu fyrir þinginu.
Ragnheiður ferðamálarh

ÆTLA STJÓRNVÖLD ÁFRAM AÐ GANGA ERINDA GJALDHEIMTUMANNA?

Ferðamálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, sagði í fréttum í vikunni að gjaldtaka við Námaskarð og Leirhnjúk hefði komið sér á óvart.
Bylgjan - í bítið 989

PÓLITÍK Á MÁNUDAGSMORGNI

Einsog við höfum gert að jafnaði hálfsmánaðarlega, hittumst við í Bítinu á Bylgjunni í morgun við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og ræddum ýmsar brennandi spurningar þjóðmálaumræðunnar.. Í morgun, var rætt um tvískinnung í umræðu um vaxtamál, undarlegan málflutning Evrópusinna á hægri vængnum sem ráðgera stofnun stjórnmálaflokks, kvótavæðingu íslenskrar náttúru, verkfall flugvirkja og hleranir.
MBL- HAUSINN

HVERJIR VILJA HÁTT VÖRUVERÐ, MIKLA VERÐBÓLGU OG HÁA VEXTI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.06.14.. Ég?. Svo er að skilja að það sé svarið við spurningunni í fyrirsögninni.
spurningamerki

NÚ MAINE - NÆST TEXAS EÐA BÆJARALAND?

Hugsanlega er það vankunnátta mín sem olli því að ég staldraði við frétt í Fréttablaðinu á þriðjudag. Þar segir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Paul LePage, ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum, hafi skrifað undir samkomulag um aukið samstarf á milli Maine og Íslands:  . . "Samkvæmt samkomulaginu verður unnið að því að efla viðskiptatengsl Íslands og Maine meðal annars með áherslu á orkumál, viðskiptaþróun, samgöngur, nýtingu náttúruauðlinda og menningarmál.
FB logo

HANDÓNÝT RÍKISSTJÓRN?

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.14.. Þegar ég kom inn á þing um miðjan tíunda áratuginn minnist ég kröftugs málflutnings gegn kvótakerfinu.
Sigurður Haraldsson

SIGURÐUR HARALDSSON KVADDUR

Í dag jarðsöng Sr. Örn Bárður Jónsson vin minn Sigurð Haraldsson í Neskirkju, sem lést langt fyrir aldur fram , 5.
DV - LÓGÓ

EIGNARNÁM ER SVARIÐ

Birtist í DV 10.06.14.. Einkaeignarréttinum eru settar ákveðnar skorður hvað náttúruna áhrærir. Þannig getur landeigandi ekki meinað neinum að njóta náttúruundra þótt hann eigi landið sem að þeim liggur.