Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2013

Rassi - Soros - Redford

Á SPJALLI UM ÍSLAND

Stórskemmtilegt viðtal er í helgarblaði Fréttablaðsins við Ragnar Kjartansson, myndlistarmann. Mæli ég með lestri þess.. Lesandanum er sagt að viðtalið hafi verið tekið daginn sem uppsagnirnar á RÚV voru tilkynntar og að Ragnari hafi verið mikið niðri fyrir vegna þeirra:.  "Að tala um þjóðmenningu á meðan nánast er verið að skera á tengslin við íslenska tungu er út í hött.
Council of Europe - Lýðræði

BEINT LÝÐRÆÐI: SKYNSEMI EÐA RÉTTUR?

Í dag lauk í Strasbourg vel heppnaðri ráðstefnu um lýðræðismál. Skráðir ráðstefnugestir voru um tvö þúsund talsins en ráðstefnuhaldið fór að verulegu leyti fór fram í málstofum.
World Forum - Democracy

RÁÐSTEFNA UM LÝÐRÆÐI

Á miðvikudag hefst í Strasbourg í Fraklandi mjög áhugaverð ráðstefna um lýðræði og valkosti í þeim efnum á tölvuöld.
Bylgjan í bítið 2 rétt

BYLGJAN: ER VERKALÝÐSHREYFINGIN AÐ RÍSA UPP?

Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um auglýsingar frá Samtökum atvinnulífsins og Verkalýðsfélagi Akraness um launahækkanir.
Vertu Viss - RÚV - rétt

MEÐ TÍU MILLJÓNIR Í AUGUNUM

Íslandsspil og RÚV ohf hafa sameinast um fjölskylduþátt á laugardagskvöldum sem greinilega er hugsaður sem einskonar kennsluþáttur í fjárhættuspili.  . Án efa þykir þeim sem kosta þáttinn auk RÚV ohf - og þá horfi ég til þeirra sem standa að Íslandsspilum, Rauða krossinum á Íslandi, Slysavarnafélaginu Landsbjörg og SÁÁ - sig þarna hafa fundið ráð til að æsa upp auragirndina þannig að þau sem háð eru spilafíkn hlaupi út í næsta spilakassa.
ALÞINGI - LÓGÓ 2

SÍÐASTI OPNI FUNDURINN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

Í gær fór fram síðasti opni fundur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð.
Trúarbrögð og lífsskoðanir

TRÚARBRÖGÐ OG UMBURÐARLYNDI

Ég er sammála Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, að jólasálmar og boðskapur um kærleika skaðar engan.
Bylgjan í bítið 2 rétt

KONUR OG KARLAR Í PRÓFKJÖRUM

Konur og karlar í prófkjörum og útkoma í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins bar á góma í umræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
MBL- HAUSINN

LÖGREGLAN Á NETINU?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17.11.13.. Í vikunni sat ég fund félagsmálanefndar Evrópuráðsins; og einnig undirnefndar þeirrar nefndar sem fjallar sérstaklega um kynferðisofbeldi gegn börnum.
Gísli Marteinn - sunnudag

„SAMKOMULAGIÐ" ER EKKERT SAMKOMULAG!

Í morgunþætti sínum Sjónvarpinu í gær minnti þáttastjórnandinn, Gísli Marteinn Baldursson, okkur á það með ákafa sínum að hann er sjálfur nývolgur úr borgarpólitíkinni þar sem hann var einn ákafasti talsmaður þess að loka Reykjavíkurflugvelli.