Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2007

ÍSLAND ÚR NATÓ STRAX!

Samkvæmt mínum upplýsingum eru 13 Íslendingar nú að störfum hjá Nató í Afganistan. Landinn er að sjálfsögðu undir vopnum eins og komið hefur fram.

1200 HUNDRUÐ INN OG 1200 ÚT, OG ALMENNINGUR BORGAR

Sæll Ögmundur.Æskuvinkona mín fluttist til Ísafjarðar á áttunda áratugnum. Hún er að vísu flutt í bæinn aftur en þekkir til á Ísafirði.

BITLINGASPILLINGIN Í LEIFSSTÖÐ

Þú skrifar grein í Fréttablaðið um daginn og birtir svo einnig hér á heimasíðu þinni um skipan í stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, ritar að mörgu leyti ágætan pistil á heimasíðu sína um þær deilur sem risið hafa í kjölfar heimsóknar Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda í júlímánuði.

"VARNARSTEFNA" RÍKISSTJÓRNARINNAR OG SPURNINGAR ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Fram hefur komið í fréttum að ríkisstjórnin hafi samþykkt að orustuþotur Nató muni koma hingað til lands til æfinga og eftirlits ársfjórðungslega.

UM ÖFGAR OG ÖFGALEYSI

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.07.Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, birtir grein sl. miðvikudag undir fyrirsögninni Öfgalaus stefna í málefnum Palestínumanna.

GENGUR EKKI AÐ VIRÐA LÝÐRÆÐIÐ Á EINUM STAÐN EN EKKI ÖÐRUM

Ég var hjartanlega sammála þér í Kastljósþættinum nýlega þar sem fjallað var um vandamálin fyrir botni Miðjarðarhafs.

PÓLITÍSK REKSTRARSTJÓRN YFIR LEIFSSTÖÐ?

Birtist í Fréttablaðinu 26.07.07.Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.
FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

Í gærkvöldi sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um palestínska flóttamenn í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon.
EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

Í dag var haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík minningarhátíð um Einar Odd Kristjánsson, alþingismann og fyrrum formann Vinnuveitendasambands Íslands.