Fara í efni

Greinasafn

Mars 2004

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Einhver kröftugusta baráttukona fyrir mannréttindum, sem nú er uppi, er án nokkurs vafa indverska konan Arundhati Roy.
CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social  Rights, CESR).

NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Birtist í Morgunblaðinu 31.03.04Sunnudaginn 22. febrúar var fjallað í ítarlegu máli um spilafíkn í  Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.

Lífeyrisumræða komin inn á vafasamar brautir?

Sæll félagi.Ég var að sjá grein þína á vefnum. Þú skrifar: "Hann tínir fyrst til þegar áfallnar skuldbindingar, horfir síðan fjóra áratugi fram í tímann og bætir við öllum skuldbindingum sem líklegt er að safnist upp á þeim tíma og lífeyrissjóðirnir komi til með að þurfa að greiða út næstu þrjá áratugina þar á eftir eða fram til um 2070.

Grunnskólabyrjun tvisvar á ári

Á hverju hausti byrja á fimmta þúsund sex ára börn í grunnskóla. Þau eru yfirleitt strax sett í mismunandi stóra hópa, sem oftast eru kallaðir bekkir, og eru síðan hluti af slíkum hóp mestalla sína grunnskólatíð.

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síðunni frásögn af ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um menntamál. Þar var m.a.

Íraksslóðir frá TFF

Athyglisverðar vefslóðir um Írak birtast í síðasta fréttabréfi frá sænsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF).

Morgunblaðið glennir upp munninn – á okkur

Merkileg þykir mér forsíða Morgunblaðsins í dag. Ekki þó sérstaklega vegna þess að að þar er að finna teikningu sem óvenjulegt er að rati inn á forsíður dagblaða en hún er af tanngörðum, sem sýna þá stökkbreytingu sem orðið hefur á tannheilsu þjóðarinnar frá sjöunda áratug síðustu aldar til þess tíunda.

Að skjóta og sprengja

Halldór Ásgrímsson verðandi forsætisráðherra segir að menn hljóti að styðja vini sína. Væntanlega á ráðherran við að annars sé vináttan bara plat og geta allir tekið undir það.